Færsluflokkur: Bloggar
mið. 15.8.2007
Sorgarferli

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
sun. 12.8.2007
Allt á hvolfi

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
lau. 11.8.2007
Ráðhúsið í dag
Bloggar | Breytt 12.8.2007 kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
þri. 31.7.2007
Erfðavísir MS mögulega fundinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
fös. 27.7.2007
Á heimleið
Stóra
pabbaskýið
í suðri.
Sussar á litlu
fuglaskýin
sem fljúga
vestur um
í oddaflugi.
Yfirbreiðslan
silkiofin og
léttleikandi.
Gerð af englum
eins og þér.
Fyrir austan lúra
skúraleiðingar
Í norðri
sól.........
Vilborg Traustadóttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fim. 26.7.2007
Not dark yet
Bloggvinur minn Possi var svo vænn að setja þetta lag Bob Dylans inn á tónlistarspilarann hjá sér. Hér er Fantasíuútgáfa sem hefur verið gerð við lagið og er býsna skemmtileg. Þ.e. myndband gert við lagið sem er að finna á disk Dylans Time out of mind. Njótið vel......
http://youtube.com/watch?v=1FmoXH2WGDY
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
fim. 26.7.2007
Heimferðin af Ströndum

Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
fim. 26.7.2007
Nýr bloggvinur Possi

Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
mið. 25.7.2007
Svalamálun 2007










Bloggar | Breytt 26.7.2007 kl. 00:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
þri. 24.7.2007
Fyrsta fundargerð Ketilás 2008
Undirbúningsfundur vegna fyrirhugaðs dansleiks bannaðs innan 45. ára á Ketilási í Fljótum sumarið 2008.
Staður: Bláa Kannan Akureyri kl: 21.00
Mættir voru Margrét Traustadóttir, Villborg Traustadóttir og Gísli Gíslason.
Fundurinn sem var fremur óformlegur en að sama skapi mjög skemmtilegur hófst stundvíslega. Fundarmenn skipuðu sér í undirbúningsnefnd, Margrét var kosin formaður, Gísli gjaldkeri og Vilborg ritari.
Ákveðið var að hafa Hippaárin sem þema dansleiksins.
Ákveðið var að byrja á því að athuga með húsið að Ketilási og kanna möguleika á að halda dansleikinn helgina fyrir verslunnamannahelgi á næsta ári (2008). Gísli mun kanna það í næstu viku. Í framhaldi af því verða næstu skref stigin en þau eru.
1. Að ná til áhugasamra til að kynna hugmyndina fyrir þeim og biðja fólk að skrá sig til þáttöku. Það verði gert hér á bloggum okkar auk þess sem það er hugmyndin að ná til fólks með því að auglýsa í Dagskránni, Tunnunni og á Sigló.is. Einnig að beita maður á mann aðferðinni alveg óspart! Fundargerðir verða birtar á þessu bloggi og vonandi víðar þegar nær dregur svo allir geti fylgst með gangi mála og komið með óskir og athugasemdir.
2. Athuga með hljómsveit sem spilar sixties lög og önnur sveitaballalög sem ómuðu um Fljótin árið 1968 til 1978 (cirka). Af nógu er að taka í þeim efnum og allar hugmyndir vel þegnar.
Ýmislegt annað var rætt á fundinum en ekki talið tímabært að ákvarða um frekari framvindu mála að sinni.
Fleira ekki gert og fundarmenn kvöddust með virktum á hlýju sumarkvöldi í göngugötunni á Akureyri kl. 10.30.
Ritari undirbúningsnefndar: Vilborg Traustadóttir
Bloggar | Breytt 25.7.2007 kl. 00:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)