Færsluflokkur: Bloggar
mán. 23.7.2007
Svalamálun
Svalamálunin hjá okkur Möggu systir hefur gengið framar björtustu vonum. Það verður gaman á morgun en þá ætlum við að víxlmála eina mynd. Það er skiptast á að mála sömu myndina. Við munu lofa áhugasömum að fylgjast með hér á blogginu en ég er því miður ekki með snúruna með mér til að færa á milli. Það kemur bara seinna. Örn Ingi mætti í morgunkaffi og kom með áhugaverðar hugmyndir fyrir okkur. Einnig hélt hann góða tölu um myndlist og tækni. Nú erum við að gera okkur klárar fyrir undirbúningsfund að Ketilásgleði 2008. Hann verður á kaffihúsinu Bláu Könnunni á Akureyri kl 21.00 í kvöld.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
lau. 21.7.2007
Góð hugmynd!!!


Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
lau. 21.7.2007
Nýr bloggvinur nonniblogg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
lau. 21.7.2007
Öðruvísi dagar


Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
fim. 19.7.2007
Ketilásball-undirbúningsfundur

































Bloggar | Breytt 21.7.2007 kl. 00:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
fim. 19.7.2007
Komin heim- klukkleikur
- Er fædd á sex ára brúðkaupsafmæli mömmu og pabba þann 11. janúar 1957.
- Átti að fæðast með tippi
(að sögn handavinnukennarans míns í Fljótunum, Auðar í Lambanesi)!Enda á ég eingöngu stráka bæði börn og barnabörn og elska það!!!!!!!!
- Trúi á tilvist annarra en þess sýnilega (einkum drauga og forynja)
.
- Er ótrúleg daðurdrós!
- Á fáa en góða vini.
- Finnst æðisleg slökun að fara ein út að keyra og hlusta á t.d. Pink Floyd!
- Á það til að NJÓTA þess að vera svöng. Bendir til meinlætalifnaðar á fyrri tilverustigum?
- Er einfari að eðlisfari.
Bloggar | Breytt 20.7.2007 kl. 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
mán. 9.7.2007
Bátar, kostur og gullbrúðkaup




Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
lau. 7.7.2007
Moldin
Hérna í moldinni
líður mér vel.
Teygi mig í arfakló
slít hana upp
Svo kálið
fái vaxið
og vermi pottana
í haust.
Gref tærnar
ofan í
mjúka, raka
moldina.
Kannski spretta
fleiri tær
ef ég bíð
nógu lengi?
Nei annars
þetta er
alveg nóg
af tám.
Og moldin
hefur alveg nóg
með sig
og sína.
En ég
fer í fótabað
í mosagrænu
vaskafati.
Vilborg Traustadóttir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
lau. 7.7.2007
Ný bloggvinkona she

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
lau. 7.7.2007
Viku "hitabylgju" Í Reykjavík lokið
![]() |
Eins árs hitabylgju lokið í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)