Færsluflokkur: Kjaramál

Til hamingju með þjóðhátíðardaginn- Happy national day

Til hamingju með daginn kæru landar nær og fjær.  

Við skulum vona að þeim sem stjórna þessu landi takist að sigla okkur út úr þeim vanda sem við er að glíma.

Ég hef mínar efasemdir um það.  Ríkisstjórnin er hjálparvana og það eina sem henni dettur í hug er að skattleggja sparifjáreigendur.

Voru það þeir sem settu landið á hausinn?

Til hamingju með daginn samt.  Kannski lifum við af þrátt fyrir allt? 

Þrátt fyrir ríkisstjórnina. 

--

Happy national day dear fellow Icelanders.

Let´s hope our Goverment can save us from the problem we are in.

Though I have my doubts about that.  The Goverment is helpless and the only idea they come up with is to put taxes on the people that have spared money.

Was it them that made this country bancrubbed? 

Congatulations anyway, maybe we will surviwe in spite og this? 

In spite of the Goverment.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband