Færsluflokkur: Samgöngur
þri. 24.6.2008
Merkja betur
Það er mjög jákvætt að segja fréttir af viðgerðum í borginni og um leið vona ég að merkingar verði stórbættar.
Það eru ekki allir að lesa á netinu hvar og hvenær verið er að lagfæra götur og torg.
Þess vegna mætti koma í veg fyrir óþarfa tafir með því að merkja vel áður og beina umferð á aðrar leiðir meðan á viðgerðum stendur.
---
It is positiv to let drivers know where and when the city is repairing streets but I hope they will do better than this in the future.
It would be easier for everybody if they would show us some sign before we drive into the street to find out it is closed!
Bikað og fræst í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 00:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)