Svalamálun 2007

Nokkrar myndir frá afköstum okkar systra 23.24. og 25. júlí á svölunum hjá Möggu systir á Akureyri.  Hreint ótrúlega gaman ađ vinna saman og ég í fyrsta skipti ađ kljást viđ olíuliti.   Féll kylliflöt fyrir ţeim.  Ţeir eru svo mikiđ eđal ađ vinna međ.Strandir 2007 072
Ţarna til hliđar er Magga međ fyrstu myndirnar sem áttu eftir ađ taka breytingum.
´
Strandir 2007 094Ég öll útklínd...
Svalamálun 2007 Ýmsar myndir okkar á vinnslustigi...
Svalamálun 2007 Galdraskógur, sameiginleg víxlmálun okkar systra.  Svalamálun 2007 Fyrsta olíumyndin mín og heitir Upphaf.Svalamálun 2007 Ég međ afraksturinn í dag!
Svalamálun 2007 Magga međ afraksturinn.
Súlur 2007 Myndin mín Súlur komin á sinn stađ. (Séđ af svölunum hjá Möggu međ mínum augum, Örn Ingi sagđi ađ ég vćri kjarkmikil Wink og hefđi gott vald á litablöndun).
--
Ók svo sem leiđ lá heim til Reykjavíkur í dag og var sú ökuferđ eins og eitt allsherjar málverk!!
Eitt allsherjar ljóđ og lofsöngur!!
Yndisleg fegurđ og falleg birta. Ég fór ađ ráđum Arnar Inga og hélt mig á veginum.  Hann varađi mig viđ ađ vera ekki of uppnumin af listinni.  Hann sá hvernig mér leiđ en ég var í sćluvímu eftir ţetta ćvintýri.  Takk fyrir Magga systir og takk José og Dalí fyrir skemmtilega daga og nćtur en Dalí kallinn kom upp í til mín fyrstru nóttina ţegar ég skrapp á klóiđ.  Lá svo á bakinu og hreinlega brosti til mín ţegar ég kom inn afturLoL. Honum fannst ég greinilega einmanaSmile.
--
Svo hlustađi ég líka á svo yndislega fallegan og einnig húmorískan disk frá Gísla og Láru á leiđinni heim í dag.  Takk fyrir mig.  Hef svo bćkurnar frá ţeim á náttborđinu. Glugga bara í ţćr ef mér fer ađ leiđast.  Ţá er alveg öruggt ađ leiđinn hverfur.Smile
P.s. Dalí er hundur!!!!!!LoL

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Til hamingju međ Upphafiđ.  Mjög flott mynd.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.7.2007 kl. 23:48

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Takk fyrir ţađ, ţetta er gefandi og skemmtileg iđja. Hefur blundađ lengi í mér og hef unniđ litillega međ vatnsliti áđur en ekki olíu.

Vilborg Traustadóttir, 26.7.2007 kl. 11:54

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Af hverju dettur mér í hug málshátturinn "freistandi eru feitar konur" ţegar ég skođa myndirnar aftur hér ??????

Vilborg Traustadóttir, 26.7.2007 kl. 12:23

4 identicon

Halló, halló, gaman ađ sjá myndirnar koma vel út. Svalirnar eru tómlegar án ţín viđ trönurnar !!! Meira seinna erum ađ fara í jólahúsiđ međ telpurnar viđ Hulda.

Heyri vonandi í ţér áđur en ţiđ fariđ á Strandir.

Magga systir

Magga systir (IP-tala skráđ) 26.7.2007 kl. 12:49

5 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Já ég trúi ađ ţćr séu ţađ.  Vona ađ viđ getum endurtekiđ ţetta nćsta sumar.  Ţađ á vel viđ mig ađ mála "live" eins og Súlurnar.  Eitt ákvađ ég ţó á heimleiđinni í gćr ađ reyna aldrei ađ "toppa" lanslagiđ.  Ţađ er ekki hćgt.  Ţađ er hćgt ađ "túlka" en ekki "toppa"!  Ţvílík fegurđ sem ţetta land okkar er (og ţađ voru fuglar allsstađar!).........

Vilborg Traustadóttir, 26.7.2007 kl. 17:45

6 identicon

Gaman ađ sjá myndirnar af myndunum

Stella (IP-tala skráđ) 27.7.2007 kl. 11:24

7 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Já, satt er ţađ,fegurđ og fuglar allstađar. Auđvitađ endurtökum viđ ţetta á nćsta ári. Ekki spurning....en ég held ađ viđ ćttum ađ gefa okkur allavega fimm daga nćst !!

Fara út í náttúruna međ trönurnar einn dag eđa svo og svo eru auđvitađ svalirnar góđar og hentugar...Magga systir

Hulda Margrét Traustadóttir, 27.7.2007 kl. 21:00

8 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Var ađ horfa á myndirnar og pćla.  Mađur er svo fljótur ađ koma sér í gírinn ađ ţađ er eins og viđ höfum aldrei gert annađ en vera ţarna á svölunum hjá ţér og mála Magga.   Kannski eins gott ađ viđ föttuđum ţetta ekki fyrr?  Vćrum ábyggilega frćgar (ađ endemum) ţá.  Nú eđa búnar ađ mála okkur út í horn!!!!

Vilborg Traustadóttir, 28.7.2007 kl. 18:00

9 identicon

Aha. í gćr vann ég á svölunum viđ ađ klára myndirnar mínar sem voru í vinnslu ţegar ţú fórst, byrjađi síđan á striganum sem ţú gafst mér og viti menn, hún er á góđri leiđ sýndist mér í morgun.....Viđ eigum bara eftir ađ verđa frćgar síđar, jafnvel eftir okkar dag, svo ţetta skiptir e.t.v. ekki máli međ tímasetningu !! Já ţađ var nú stór hluti af skemmtuninni "pćlingarnar" (sbr.VEĐRIĐ hehe) Held samt ađ viđ eigum ekki eftir ađ mála okkur útí horn..ţarf ađ taka myndir af myndunum mínum og senda ţér. Takk fyrir allarmyndrinar, skemmtileg minning um skemmtilega daga.

Heyrumst Magga systir

Magga systir (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 11:50

10 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Já frábćrt!  Oh ég öfunda ţig ađ vera ađ mála.  Ég er ekki búin ađ fjárfesta í terpentínunni en ţetta kemur. Ótrúlega gaman og takk fyrir alla hjálpina ţú átt heiđur skiliđ.  Hlakka til ađ sjá myndir.

Vilborg Traustadóttir, 29.7.2007 kl. 12:35

11 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Annars ég ćtla ekki ađ öfunda....samgleđst...

Vilborg Traustadóttir, 29.7.2007 kl. 12:35

12 identicon

O.K, ţú ţarft bara ađ halda áfram, ţađ er máliđ ! Hulda fór međ litlu dúllurnar sínar í dag, viđ vorum úti í morgun smátelpur og amma eins og hvern morgun síđan ţćr komu, afar gaman. Hálf tómlegt hér eftir ađ hafa haft góđa gesti í viku...Svo ég dró upp penslana aftur og klárađi myndina sem ég byrjađi á í gćr. Ég held ađ núna sé ég ađ verđa komin međ efni í sýningu á Bláu könnunni í haust, kannski ég stefni á helgina sem helgarnámskeiđiđ hjá Erni Inga verđur ?????

En mikiđ er nú skemmtilegra ađ hafa félagsskap á svölunum.....

Annars só og bongó blíđa.....fer svo ađ fara ađ vinna veeee......vvvvvvvv....eđa ţannig....Magga systir

Magga systir (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 16:12

13 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Átti auđvitađ ađ vera S'OL......Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 29.7.2007 kl. 16:16

14 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Glćsilegt... viđ Solla laumum međ myndum á Bláu Könnuna...vevvvvv....já ţađ er tómlegt ţegar fólkiđ manns fer....viđ förum á Djúpuvík í vikunni (ţriđjudag eđa miđvikudag) ég tek penslana og strigann međ. Kannski tíni ég grjót og mála líka (ćfa mig)........veit ekki hvort ég verđ međ trönur...  Rigning hér.

Vilborg Traustadóttir, 29.7.2007 kl. 16:17

15 identicon

Auđvitađ tekur ţú međ trönur, stendur á holtinu eins og mamma spáđi um og málar spekinglega í ALLAR ÁTTIR, vildi ađ ég vćri međ trönurnar ţér viđ hliđ..:) Vćrum góđar á holtinu !!! En veđriđ !!!!!

Love. Magga sissssssssssss

Magga systir (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 21:53

16 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Á mađur nokkuđ ađ vera ađ "trana" sér fram?????  Annars.....diskurinn frá Bratti og Láru ţvílík andargift ađ fjalliđ o.fl hjá okkur bara ţaut inn á strigann...fannst ţér ţađ ekki????

Vilborg Traustadóttir, 30.7.2007 kl. 10:58

17 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Ţađ er betra ađ hafa trönur, ţar ađ segja ef ekki er rok. Já, ţađ eru góđir straumar á ţessum diski....jú ekki eitt fjall heldur mörg. Hvenćr verđur sýningin fyrir "göllu"???

Síđasti frídagurinn og ég setti vatn og sápu í fötu og er á leiđinni inn í svefnherbergi ađ ţrífa hillur og hyrslur, langar ţó meira á svalrinar 20.gr. hiti en ekki mikil sól, snara ţessu bara frá og fer svo út og sé hvađ setur.

Magga systir

Hulda Margrét Traustadóttir, 30.7.2007 kl. 12:45

18 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

He he.  Göllu komu áđan og sigldu heim međ Brínisbergiđ!!!!! Ţ.e. myndina sem breyttist úr hval í berg.

Vilborg Traustadóttir, 30.7.2007 kl. 17:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband