þri. 23.10.2007
Vakna hress-detox
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 11:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
mán. 22.10.2007
Ellefta sporið
Ég vildi
koma á
tengingu
milli mín
og Guðs
Bað um
að vita
vilja hans
Bað um
mátt
Til að
framkvæma
hann
Bað um
skilning
Til að
breyta rétt
Vilborg Traustadóttir
Ljóð | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
sun. 21.10.2007
Fjör á ferð
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
fös. 19.10.2007
Vetrarklárt
Milt veður
hundgá í fjarska
Spæta hamast
í tré
Vill gera
vetrarklárt
Eins og
ég
Vilborg Traustadóttir
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
fim. 18.10.2007
Detox dagur í dag
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 14:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
mið. 17.10.2007
Í sjón
Ég er komin
aftur
í hann
pólska skóginn
Nokkrir bambar
spóka sig
nú þar
Forvitin kýrin
hnusar af mér
Segir þannig
velkomin
á sinn hátt
Kannski þekki
ég þig
í sjón
Vilborg Traustadóttir
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
þri. 16.10.2007
Heilsubót


Ferðalög | Breytt 17.10.2007 kl. 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
þri. 16.10.2007
Er Borgarstjórninni sætt?
![]() |
Vantrausti lýst á Margréti Sverrisdóttur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
þri. 16.10.2007
Flæði
Blærinn
strýkur kinn
Hvíslar
Opnar flæði
nýrra vinda
Segir mér
sögu
sem ég
vissi ekki
fyrr
Segir mér
lygasögu
sem ég trúi
Vilborg Traustadóttir
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
mán. 15.10.2007
Hver man ekki eftir þessu?
http://youtube.com/watch?v=vZMA5oRzMj0
Gömlu góðu Hollies........Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)