sun. 28.10.2007
Sauðanesvitinn - brimið
Hér er falleg og tilkomumikil mynd af Sauðanesvitanum. Það var hversdagslegt ævintýri að alast upp á þessum stað. Ég gat setið tímunum saman og hlustað á brimið. Ég gat öskrað á það og ég gat sofið við nið þess. Ég og brimið urðum óaðskiljanleg og það var einungis stund milli stríða þegar það gekk niður. Þá hvíldum við okkur hvert á öðru. Ég og brimið.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
lau. 27.10.2007
Nostalgía

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
lau. 27.10.2007
Gospelsystur
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
lau. 27.10.2007
Myndlist- Haust

Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
lau. 27.10.2007
Laugardagstiltekt

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
lau. 27.10.2007
Einangrun
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
lau. 27.10.2007
Tólfta sporið
Ég komst að því
að árangurinn
var mikill
Þess vegna
reyni ég
að breiða út
boðskapinn
Um leið
og ég lifi
eftir honum
sjálf....
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fös. 26.10.2007
Netið magnað



Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
mið. 24.10.2007
Skilningur
Stundum
skil ég
Þá vil ég
vita meira
Stundum
skil ég ekki
Þá læst
ég skilja
Vilborg Traustadóttir
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mið. 24.10.2007
Eins og hellt úr fötu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)