þri. 6.11.2007
Jólaföndur

Menning og listir | Breytt 7.11.2007 kl. 00:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
þri. 6.11.2007
Stjörnuspá
Hér með lýsi ég eftir viðkomandi!

Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
mán. 5.11.2007
Ég hef lent í þessu
Ég lenti í að "fá mynd" af mér og bílum þarna. Það var að vísu fyrr á árinu. Var á 83 km hraða. Fáránlega lág hraðatakmörk. Átti þó að sjálfsögðu að virða þau. Síðan hef ég sett bílinn á cruse-control 70 km í gegn um þessa holu. Það er kominn tími á önnur göng undir Hvalfjörð.
Það er stórhættulegt að safna öllum þessum bílum á hraða snigilsins þarna undir sjávarmáli.
![]() |
142 óku of hratt um Hvalfjarðargöng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
sun. 4.11.2007
Ný bloggvinkona Sirrycoach
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
sun. 4.11.2007
Bloggvinur Sigurvarður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
sun. 4.11.2007
Laugardagskvöld,breski X-Factorinn, sister Act og horror
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
lau. 3.11.2007
Málverk og ljóð á Bláu Könnunni
Skemmtileg sýning og óneitanlega dálítið magnað að hafa ljóð með hverri mynd. Þarna á ég við málverkasýningu Margrétar Traustadóttur á Bláu Könnunni á Akureyri. Hún hefur ort ljóð við nokkrar myndir sínar og fengið mig og Gísla Gíslason ( Bratt) til að yrkja við aðrar. Set hér með eina af myndunum hennar og ljóðið er eftir mig. Myndin er seld.
Menning og listir | Breytt 4.11.2007 kl. 22:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
fös. 2.11.2007
If you were a sailboat....
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
fös. 2.11.2007
Ömmustrákar
Dýrmætari en perlur
dálítið viðkvæmir
stundum brothættir
Duglegir
kraftmikir
og góðir
Kúra hjá ömmu
og afa
en sakna mömmu
og pabba
Þegar dimmir
Vakna hressir
til í allt
Hlæja framan
í daginn
og segja
komdu að leika
Vilborg Traustadóttir
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
fös. 2.11.2007
Akureyri á morgun
Ég flýg til Akureyrar á morgun að sjá málverka og ljóðasýningu á Bláu Könnunni. Magga systir sýnir þar málverk sín og ég hef ort ljóð við nokkur málverk hennar. Brattur bloggvinur hefur einnig ort nokkur. Það verður gaman að sjá sýninguna en henni lýkur í næstu viku. Við munum einnig ráða ráðum okkar varðandi fyrirhugað "come-back" Ketilásball 2008. Vonandi getum við gengið frá lausum endum varðandi að panta húsið og festa hljómsveitina upp úr því. Svo setjum við bara í gírinn með vorinu og skipuleggjum það sem þarf frekar að skipuleggja.
Hlakka til helgarinnar.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)