þri. 13.11.2007
Hveragerði - tiltekt - aukakíló
Er að fara í Hveragerði um hádegið. Á heilsuhælið. Tók til í fataskápunum hjá mér í gær ásamt Sollu systir. Hún kom til aðstoðar. Það var bara gaman að dunda við þetta saman. Sérstaklega þar sem meirihluti fatanna var orðinn of stór á mig. Þegar upp var staðið fóru tveir pokar í Rauða Krossinn, einn til athugunar fyrir vini og vandamenn og það gleðilega var að fötin sem voru orðin of lítil en lágu einhversstaðar bakatil í skápnum passa núna. Flottar gallabuxur og buxur sem ég keypti mér (viljandi) of litlar í Póllandi í janúar smellpassa t.d. í dag. Það er stundum gott að vera framsýnn.
Svo fóru nokkrar flíkur beint í ruslið þar sem þær eiga heima.
Þetta hvetur mig til dáða og segi ég hér með þeim aukakílóum sem eftir sitja á mér stríð á hendur. Þau fá að fjúka.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
mán. 12.11.2007
Til hamingju Ísland! Hann fæddist ekki hér......
![]() |
Fyrsti innflytjandinn á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 13.11.2007 kl. 01:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
sun. 11.11.2007
Fleiri englar

Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
sun. 11.11.2007
Wish you were here
Tónlist | Breytt s.d. kl. 03:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
lau. 10.11.2007
Laugardagur til lukku
fös. 9.11.2007
Ljós og skuggar
Í daufri skímu
stóð ég
álengdar
í skugganum
Það var nótt
Þegar birti
í sálu minni
sá ég ljósið
Skerandi
skært
Hvar varst þú?
Ég var þar
en þú
varst þar
ekki
Þegar birti
Vilborg Traustadóttir
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
fös. 9.11.2007
Stjörnuspá

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fim. 8.11.2007
Fínn dagur
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fim. 8.11.2007
Brjálað að gera
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
mið. 7.11.2007
Lay Low - góð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)