fim. 15.1.2009
Í sól og skugga
Ég er að lesa bókin hennar Bryndísar Schram, "Í sól og skugga".
Mamma og pabbi gáfu mér hana í jólagjöf.
Ég hef gaman af lestrinum og Bryndísi tekst á skemmtilegan og vel skiljanlegan hátt að koma til skila pælingum sínum og lífreynslu.
Bryndís er svo gefandi manneskja og skilur eftir ótal spurningar sem vekja upp það góða í manni.
Ég er ekki búin með bókina en er komin þar sem þau fluttust frá Washington til Helsinki og muninn sem Bryndís upplifir á þeim tveimur menningarheimum.
Ég hlakka til að lesa bókina áfram og ég gríp í hana kvölds og morgna.
Athugasemdir
Sammála þér, athyglisverð bók og full af fróðleik í bland við það sem gerðist í lífi þeirra. Mér fannst firri bókin persónulegri. Það var kannski líka bara nóg.
Hulda Margrét Traustadóttir, 15.1.2009 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.