Færsluflokkur: Ljóð
mið. 4.7.2007
Tálmynd
Ég varð ástfangin
af tálmynd
Sem enginn sá
nema ég
Skekkjumörkin
einhverjir áratugir
aftur á bak
og áfram
Skiptir ekki máli.
Þú ert..
ég er...
Við vorum.....
Vilborg Traustadóttir
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
þri. 3.7.2007
Eru lykkjurnar í lagi?
Ljóð | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mán. 2.7.2007
Hornbjargsviti
Ljóð | Breytt 3.7.2007 kl. 20:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
mán. 18.6.2007
Legsteins vísa
-
Íslensk mold
-
Magnús H. Magnússon (Maggi frændi)
Ljóð | Breytt s.d. kl. 02:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
lau. 16.6.2007
Gyðingadrengurinn
Ljóð | Breytt s.d. kl. 00:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
mán. 4.6.2007
Ásta Lovísa
með Drottni háum tindi á
og horfði yfir lífs míns leið,
hann lét mig hvert mitt fótspor sjá.
Þau blöstu við. Þá brosti hann.
,,Mitt barn, hann mælti ,,sérðu þar,,
ég gekk með þér og gætti þín,
í gleði og sorg ég hjá þér var.
Þá sá ég fótspor frelsarans
svo fast við mín á langri braut.
Nú gat ég séð hvað var mín vörn
í voða,freistni, raun og þraut.
En annað sá ég síðan brátt;
Á sumum stöðum blasti við
að sporin voru aðeins ein.
-Gekk enginn þá við mína hlið?
Hann las minn hug. Hann leit til mín
og lét mig horfa í augu sér;
,,Þá varstu sjúkur blessað barn,
þá bar ég þig á herðum mér,,
Ort af Sigurbirni Einarssyni
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fös. 25.5.2007
Fjórða sporið
Ég gerði
reikningsskil
í mínu eigin
lífi.
Rækilega
og óttalaust
Það var
nefnilega
hvergi sagt
eða skrifað
að ég ætti
að gera
reikningsskil
í lífi
annarra.
Vilborg Traustadóttir
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fös. 18.5.2007
Last dans
Ljóð | Breytt s.d. kl. 00:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
fim. 10.5.2007
Svertingjahatur
Ég velti fyrir mér
mannlífi okkar.
Svertingjahatri
til dæmis.
Ég ræddi við mann
sem senda
vill svarta
í sérstaka álfu
og loka á milli.
Þetta var bóndi
með búfénað mikinn.
Hann horfði á mig hissa
þegar leist mér að spyrja.
Hvort svartar rollur
væru verri
en hvítar?
Vilborg Traustadóttir
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
lau. 5.5.2007
Í svörtum mekki
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)