Fćrsluflokkur: Ljóđ
fim. 31.7.2008
Hönd í hönd
Ţađ er hlegiđ
og andinn
svífur
yfir vötnunum
Hönd í hönd
Hljóđ viđ
beinum orkunni
inn á
ađrar víddir
Hönd í hönd
Upplifum
skynjum
ţökkum
Hönd í hönd
Vilborg Traustadóttir
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
ţri. 24.6.2008
Trúir ţú á álfasögur?
Lögreglustjórinn á Sauđárkróki vill ađ vegfarendur láti lögregluna vita af öllu óvenjulegu sem ţađ sér á leiđ sinni um landiđ.
Ţví datt mér eftirfarandi í hug.
Vitir ţú af válegum gestum
vafrandi um hagana.
Ísbjörnum, hrútum eđa hestum
hringdu í verđi laganna.
Vilborg Traustadóttir
Björninn vćntanlega rolla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
ţri. 27.5.2008
Poem to Pólland
The people are kind
sweet dreams
I sit here
thinking
of you
In polish
The wood is laughing
to the wind
that laughs
back
And whispers
on a bird language
from tree
to tree
I just sit
and love
to sit
In the sun
listening
to the trees
To the talking
trees!!
Vilborg Traustadóttir
Ljóđ | Breytt 2.6.2008 kl. 22:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
miđ. 21.5.2008
Póllandsljóđ
Fólkiđ gott
svefninn sćtur
Sit hér
og hugsa
til ţín
Á pólsku
Skógurinn hlćr
viđ golunni
sem hlćr
á móti
Og hvíslar
á fuglamáli
milli trjáa
Ég bara sit
og elska
ađ sitja
Í sólinni
hlustandi
á trén
Trén
talandi
Vilborg Traustadóttir
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
mán. 5.5.2008
Í minningu
Ţeir hverfa
vinirnir.
Hverfa inn í
móđuna miklu.
Himnafaldinn
óskiljanlega.
Mikiđ vildi ég
vera ský
á vegi ţínum
núna.
Vefja ţig og vefja
mjúkum örmum.
Bera ţig heim.
Vilborg Traustadóttir
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
fös. 29.2.2008
Lífsins ljóđ
Lífsins ljóđ
líđur áfram
Ţađ gerir ekkert til
Ţegar ţađ er búiđ
má alltaf lesa ţađ
upp á nýtt
eđa hvađ?
Vilborg Traustadóttir
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
miđ. 13.2.2008
Látum vera
Látum vera
ţó einhver
gráti
Látum vera
ţó einhver
standi kyrr
Höldum áfram
ótrauđ
Ţví lífiđ
heldur áfram
Ţó hann
kólni
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
mán. 17.12.2007
Ég lítil
Byrjuđ ađ labba
innskeif
Dett um tćrnar
á sjálfri mér
Feit
Međ stór
forvitin augu
Augnahár
eins og blćvćngi
Sćt
Sjálfri mér lík
Vilborg Traustadóttir
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
fim. 13.12.2007
Vindur um nótt
Ég og náttúran
verđum
oft og tíđum
eitt
Einhvernveginn
finn ég
samhljóm
í ţögninni
Og ţegar
vindurinn blćs
ólgar blóđ mitt
af brennandi
ţrá....
Vilborg Traustadóttir
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
fös. 9.11.2007
Ljós og skuggar
Í daufri skímu
stóđ ég
álengdar
í skugganum
Ţađ var nótt
Ţegar birti
í sálu minni
sá ég ljósiđ
Skerandi
skćrt
Hvar varst ţú?
Ég var ţar
en ţú
varst ţar
ekki
Ţegar birti
Vilborg Traustadóttir
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)