Færsluflokkur: Bloggar
mið. 28.3.2007
Drottning
gekk í salinn.
Allir litu upp
og lutu síðan höfði.
Í lotningu.
Hvílíkur léttir
að þurfa ekki
að segja hin
fleygu orð.
Sem aldrei gleymast.
Hin fleygu orð
innantóm.
Höf: Vilborg Traustadóttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
mið. 28.3.2007
Morgunblaðið



Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
þri. 27.3.2007
Smápústrar so what?
![]() |
Grínisti eyðilagði fágætan Ferrari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þri. 27.3.2007
Bloggvinkona trukona

Bloggar | Breytt 28.3.2007 kl. 01:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fim. 22.3.2007
Útileguást.
á miðri leið
man ég .
heita sál
hlekkjað afl
sem fjarlægðin frelsar.
Man ég
þétt faðmlag
fjötraða ást
sem lagðist út.
Útileguást
uppi á hálendinu.
Fjalla-Eyvindar-
ást-Höllu-ást-
hundelt-ást.
Útileguást
á Kili.
Höf: Vilborg Traustadóttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
mið. 21.3.2007
For good
Sem fugl í búri
er hún
átakanlega smá
og aumkunarverð
Brothætt
og yndisleg
eins og vorið
læðist hún inn
læst vera komin
for good.
Höf: Vilborg Traustadóttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mið. 21.3.2007
Bráðum kemur betri tíð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
þri. 20.3.2007
Vatnslitir á striga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
mán. 19.3.2007
Ljóð nr 31

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mán. 19.3.2007
Leirinn

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)