mán. 17.9.2007
Frönsku meistararnir

sun. 16.9.2007
Góðir dagar
Sumir dagar
eru einfaldlega
góðir dagar.
Þegar allt er
svo gott sem gott
Vakna hress
strjúka kettinum.
Fara á bílnum
milli staða.
Sjá kunnuglegt
göngulag..
..Kári in the hood!
Vilborg Traustadóttir
Ljóð | Breytt s.d. kl. 01:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
lau. 15.9.2007
Spaugstofuthrillerinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
fös. 14.9.2007
Praktískir sveitamenn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
fim. 13.9.2007
Sátt
Í ákafri leit
að lífshamingju
hljóp ég.
Tindilfætt.
Veittist að gleðinni
sjálfri mér
og sorginni
sem beið mín
bak við horn,missti fótanna
féll um sinn.
Svakalegt!
Sættist við aðstæður
sá ljósið
á ný.
Vilborg Traustadóttir
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
mið. 12.9.2007
Pólitískir forsvarsmenn stofnana
Ég fór að hugsa enn og aftur um vald pólitískra forsvarsmana stofnana á vegum hins opinbera eftir Ísland í dag - í gær. Þar skiptust þær Guðrún Elsa Smáradóttir samfylkingu og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir sjálfstæðisflokki á skoðunum um málefni leikskólanna og þá manneklu sem mikið hefur verið rædd undanfarið. Ég ætla ekki að gera lítið úr manneklunni en ósjálfrátt leitar hugur minn að ástæðum fyrir hve mikið er gert úr henni nú? Það skyldi þó ekki vera vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn fer með stjórnartaumana í borginnu? Gæti hugsanlega verið að pólitískir vinstri forsvarsmenn stofnana séu farnir að taka í árar með minnihlutanum í borginni? Ef svo gæti nú hugsanlega verið hver er þá ábyrgð þeirra?
Og hver er þá ábyrgð þeirra lýðræðislega kjörnu fulltrúa sem spila þannig á stofnanirnar?
Það væri algerlega ólíðandi ef þó ekki væri nema smá stirðleika í að koma börnum á leikskóla mætti rekja til þeirrar ástæðu. Ég tala nú ekki um ef börn eru send heim til að þrýsta á í flokkspólitískum tilgangi. Ég þekki sjálf úr heilbrigðisgeiranum tilraunir aðila af vinstri vængnum til að misnota aðstöðu sína í þessum tilgangi. Þá var Öryrkjabandalagið undir forystu Garðars Sverrissonar búið að fá forstöðumann dagvistar MS sjúklinga Þuríði R. Sigurðardóttur til að spila með í þannig upphlaupi í stað þess að leita lausna hjá þeim sem höfðu með málaflokkinn að gera.
Nei og aftur nei kæru vinstri-vinir við viljum lausnir í málefnum leikskólannna en ekki pólitískan skrípaleik sem reynir að láta þá sem eru að vinna að málinu líta illa út. Vona að ég sé að segja einhverja vitleysu en mikið lyktar þetta nú þannig samt.Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
þri. 11.9.2007
Vambasaumur - sláturgerð

Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
mán. 10.9.2007
Vinkonumatur
Helgin var fín. Við Magga systir skelltum okkur á opnun á sýningu Eggerts Péturssonar á Kjarvalsstöðum. Það var alveg einstök upplifun. Einnig var Helgi Gíslason myndhöggvari með lágmyndasýningu. Mjög gaman. Fjórir hressir ömmu og afastrákar voru hjá okkur í gær og er mjög gefandi að umgangast þá. Börn eru svo undursamleg og "leiðrétta" mann oftar en ekki af einhverri vitleysunni.....
Bloggar | Breytt 11.9.2007 kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
lau. 8.9.2007
Ný mynd

Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
lau. 8.9.2007
Stjörnuspá



Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)