Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | Breytt 11.6.2009 kl. 01:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)

Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
lau. 6.6.2009
Nuddarinn dansandi- The dancing massager
Nuddarinn minn í Póllandi er einstakur. Ég hef aldrei farið í nudd áður þar sem einn tími gerir það að verkum að verkir sem ég hef frá stoðkerfi hverfa eins og dögg fyrir sólu.
Ég tala þrjú tungumál, íslensku, ensku og sænsku.
Hann talar þrjú tungumál, Úkraínsku, pólsku og rússnesku. Þar af leiðandi tölum við saman á fingramáli. Nú eða á ensku sem hann er óðum að læra en hann talaði ekki stakt orð í henni þegar ég kom fyrst út árið 2007.
Hann hefur líka góða músík á græjunum hjá sér og syngur með. Jafnvel á ensku. Hann hefur flotta rödd.
Ég ligg með lokuð augun á bekknum og nýt þess að finna töfrahendur hans flæma burt bjúg og aðra óværu úr líkama mínum enda á ég jafnan fótum fjör að launa á klósettið eftir nuddið svo losandi sem það er.
Ég rifjaði aðeins augun í síðustu tímunum núna úti, svona til að njósna um hvernig hann bæri sig að. Hann sleppir aldrei af manni hendi og því var ég forvitin hverju það sætti. Þegar ég gægðist milli augnháranna þá var hann með lokuð augu, syngjandi og dansandi kring um bekkinn.
Þar kom skýringin hann fylgir höndunum en ekki augunum við nuddið.
Þess vegna getur hann sungið hástöfum með í lögum sem þessu því hann sér aldrei "viðfangsefnið" almennilega!
Höfum þetta a spænsku líka!
__
My massager in Pólland is one of a kind. I have newer before got a massage where one time takes away all my pain just like this.
I speak three languis Icelandic, English and Sweedish.
He speaks also three but it is Ukraine, Polish and Russian. Therefor we speak together with our fingers. Sometimes a little English but he can speak it now though he did not the first time I came to Pólland in 2007.
He also has a good music on and he sings along with it. Even in English. He has a good voice.
I lay back an enjoy to feel his magic hands take away all my pain and unnessasarily water from my body. I usually rush to the toilet after the massage so effective as it is.
I opened my eyes a little the last times i was in massage this time. Just to see how he was working. He newer takes his hands of the body and it made me qurious. There I saw him with his eyes shut, singing AND dancing around me.
There was the explaination! He follows his hands not his eyes when he gives a massage.
Maybe that´s why he can sing along in a song like this since he newer sees his "working place" clearly?
Let us have a spanish translation too!
Heilbrigðismál | Breytt 11.6.2009 kl. 01:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
fös. 5.6.2009
Góðan daginn - good morning - Djing dobre
Vaknaði hress og fer á fullt að laga til eftir málningartörnina fyrr í vor og setja blóm við garðana okkar til punts!
Gerði svalirnar flottar í gær með hjáp frá ömmustrákunum og "afa"!!
--
I am awake and full of energee, I will spend the day putting our flat together after it was painted in May and me and mother will put some flowers in our vagatable-garden, just for the look!
I made the balkon beutiful yesterday with a help from my grandsons and "grandfather"!!



Svo er það tiltekt inni - Now I have to start inside!

Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
fös. 5.6.2009
Eigið góða nótt - Good night, sleep tight

Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fim. 4.6.2009
Garðarnir- Gardens
Settum niður fimm eða sex kíló af kartöflum í dag 40 gulrófur, 12 hvítkál. 8 rauðkál, 8 hnúfukál, 4 grænkál, 8 salöt og 8 brokkólí.
Allt frágengið, klappað og klárt! Nú óskum við eftir rigningu svo við þurfum ekki alltaf að vera að vökva sjálfar.
Hér eru myndir af mömmu og Guðrúnu tengdadóttur að breiða yfir kálplönturnar.
--
We planted some vegetables today me and mother and Guðrún, my daughter in law.
Everithing has been put down an now we just wish for a rain so we do not have to water every day ourselfs!
Here are pitchures of them cowering the plants.


Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fim. 4.6.2009
Hamskipti- A change of roles
Það var athyglisvert að sjá Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra í hlutverki stjórnarliða í Kastljósinu í gær.
Hann hljómaði ekki vel. Hann varði hægagang og ótrúverðugleika á fremur ósannfærandi hátt.
Þjóðinni blæðir út og Ríkisstjórnin virðist ráðþrota í málinu.
Hvar er skjaldborg heimilanna?
--
It was very interesting to listen to Steingrím J. Sigfússon the Minister of finance in TV yesterday.
He did not sound well. He was in defence for the slow motion in this Govermenrt and I didn't belive a word he said.
This nation is bleading and the Goverment seems without ideas what to to.
Where is the help for the homes as they promissed?
![]() |
Vextir lækkaðir í 12% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)