Nuddarinn dansandi- The dancing massager

Nuddarinn minn í Póllandi er einstakur.  Ég hef aldrei farið í nudd áður þar sem einn tími gerir það að verkum að verkir sem ég hef frá stoðkerfi hverfa eins og dögg fyrir sólu.

Ég tala þrjú tungumál, íslensku, ensku og sænsku. 

Hann talar þrjú tungumál,  Úkraínsku, pólsku og rússnesku.  Þar af leiðandi tölum við saman á fingramáli. Nú eða á ensku sem hann er óðum að læra en hann talaði ekki stakt orð í henni þegar ég kom fyrst út árið 2007. 

Hann hefur líka góða músík á græjunum hjá  sér og syngur með. Jafnvel á ensku.   Hann hefur flotta rödd. 

Ég ligg með lokuð augun á bekknum og nýt þess að finna töfrahendur hans flæma burt bjúg og aðra óværu úr líkama mínum enda á ég jafnan fótum fjör að launa á klósettið eftir nuddið svo losandi sem það er.

Ég rifjaði aðeins augun í síðustu tímunum núna úti, svona til að njósna um hvernig hann bæri sig að. Hann sleppir aldrei af manni hendi og því var ég forvitin hverju það sætti.  Þegar ég gægðist milli augnháranna þá var hann með lokuð augu, syngjandi og dansandi kring um bekkinn.  

Þar kom skýringin hann fylgir höndunum en ekki augunum við nuddið.

Þess vegna getur hann sungið hástöfum með í lögum sem þessu því hann sér aldrei "viðfangsefnið" almennilega!  Wink

Höfum þetta a spænsku líka! Wizard

__ 

 

My massager in Pólland is one of a kind.  I have newer before got a massage where one time takes away all my pain just like this.

I speak three languis Icelandic, English and Sweedish.

He speaks also three but it is Ukraine, Polish and Russian.  Therefor we speak together with our fingers. Sometimes a little English but he can speak it now though he did not the first time I came to Pólland in 2007.

He also has a good music on and he sings along with it.  Even in English.   He has a good voice.

I lay back an enjoy to feel his magic hands take away all my pain and unnessasarily water from my body.   I usually rush to the toilet after the massage so effective as it is.

I opened my eyes a little the last times i was in massage this time.  Just to see how he was working. He newer takes his hands of the body and it made me qurious. There I saw him with his eyes shut, singing AND dancing around me.

There was the explaination! He follows his hands not his eyes when he gives a massage. 

Maybe that´s why he can sing along in a song like this since he newer sees his "working place" clearly?  Wink 

Let us have a spanish translation too! Wizard

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Frábær nuddari - þo fyrstu tímarnir hafi veið "pain" var maður farin að bíða eftir nuddtímunum í lokin

Hulda Margrét Traustadóttir, 6.6.2009 kl. 19:53

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég sakna þess mest af öllu! - I miss it most of all!

Vilborg Traustadóttir, 6.6.2009 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband