lau. 18.4.2009
Loksins búið
Ég er bara nokkuð ánægð með það að stjórnmálamenn fái bara viku í kosningabaráttu.
Það er alveg nóg.
þegar svo á það er litið að ef Samfylkingin nær sínu fram í Evrópumálum þá þarf að boða til kosninga á ný til að breyta ákvæðum í Stjórnarskránni. Þetta finnst mér eðlileg vinnubrögð.
Fyrst Lýðræðisbyltingin náði ekki fram að ganga í góðri og stórri breiðfylkingu þá er réttast að vinna málið í sátt allra aðila og í sátt þjóðarinnar. Vinna það þannig á hinum pólitíska vettvangi.
--
Ég veit ekki enn hvað ég ætla að kjósa!
Takk fyrir, búið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:06 | Facebook
Athugasemdir
Hefurðu prófað kosningakompásinn hjá mbl?
Hilmar Gunnlaugsson, 19.4.2009 kl. 03:57
Ég er stórlega efins......en ég held að útilokunar aðferðin gefist best.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 20.4.2009 kl. 09:41
Best að skila bara auðu blaði að þessu sinni og lísa yfir vanþóknun sinni með liðin ár !
Hulda Margrét Traustadóttir, 20.4.2009 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.