fös. 13.3.2009
Kúru-veður
Þetta er veðrið þar sem maður vill liggja eins og skata undir sæng og kíkja í góða bók. Hlusta á vindinn og hjala við kallinn og köttinn.
Lúra hjá barnabörnunum og segja þeim sögur eða bara rabba við þá.
Það er að bæta í vindinn hér fyrir sunnan núna.
Hugsa til Geirs Fannars sem er að sigla suður af landinu í snarvitlausu veðri á landstími. Hann vonast eftir að komast í meira skjól af landinu eftir um fjóra klukkutíma.
Nú ætla ég að setja undir mig hausinn og drífa mig á fund.
Kúri á eftir.
|
Vonskuveðri spáð |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |












agny
vitale
kaffi
bjarkey
bet
brahim
gattin
brandarar
estersv
antonia
geirfz
trukona
gutti
drsaxi
coke
vild
drengur
maggatrausta
idda
kreppan
jensgud
jonerr
nonniblogg
ketilas08
ksig58
lara
liljabolla
mhannibal
maggimark
mariataria
martasmarta
manisvans
morgunbladid
omarragnarsson
pallkvaran
raggibjarna
fullvalda
seljanesaett
partners
sirrycoach
sigurjonth
sivvaeysteinsa
sigvardur
athena
fugla
svanurmd
svavars
possi
valdimarjohannesson
vefritid
tothetop
Athugasemdir
Óska þér góðs "kúru dúrs" á eftir systir, en ég held að við sleppum að mestu núna hér í Eyjafirðinum í þessu vonskuveðri - eða ég vona það. Vona að Geir Fannari gangi vel á landstíminu. Góða nótt
Hulda Margrét Traustadóttir, 13.3.2009 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.