Litla hafmeyjan Sjanghæjuð!

Það var talað um það þegar það vantaði sjómenn á gömlu togarana þá var farið og leitað á öldurhúsum eða öðrum stöðum þar sem menn voru dauðadrukknir, þeir leiddir um borð í skipið og haldið til hafs.

Þetta var kallað að "Shanghæja" þá.

Nú verður Litla hafmeyjan "Shangæjuð" í orðsins fyllstu merkingu.

Nema það verður kannski erfitt að fylla hana? Sleeping

 


mbl.is Litla hafmeyjan send til Shanghæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þeir voru oft búnir að fá sér í "tána" sjómennirnir sem voru sjanghæjaðir. Það verður sennilega erfiðara fyrir hafmey að "fá sér í tána" !!!

Guðmundur (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 23:15

2 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Þú lumar á ýmsu, man ekki til að hafa heyrt þetta með að "shanghæja" sjómenn. Það hefur líklega stundum verið erfitt fyrir þá að vakna úti á rúmsjó eftir að hafa komið við á barnum

Hulda Margrét Traustadóttir, 13.3.2009 kl. 07:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband