fös. 6.2.2009
Frestar hvalveiðum um tvær vikur
Er þetta hægt?
Nú er Steingrímur að grafa sér pólitíska gröf.
Í kreppunni ætlar hann að banna bjargræðið.
Bara vegna þess að hvalaskoðun tíðkast í hans kjördæmi.
Hann sem hefði getað slegið sér upp með því að láta ákvörðunin standa.
Steingrímur þrjú atkvæði á heimavelli vega lítið á móti 3000 á landsvísu!
Vond stjórnsýsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
49 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Þú hefðir betur kynnt þér málið betur! Að hefja hvalveiðar nú er glapræði!
Auðun Gíslason, 6.2.2009 kl. 02:11
Steingrímur hefur ekki gefið það út að hann ætli að snúa við ákvörðuninni. Hann hefur sagt þetta undarlega ákvörðun ráðherra sem er að fara frá og þarf ekki að axla ábyrgð á henni. Þetta er jú umdeild ákvörðun. Sjáum til hvað Steingrímur ákveður, frænka, áður en við dæmum hann til glötunar.
For ðe rekkord þá vil ég að við veiðum hval og sem mest af honum. Það þarf þó að finna milliveg þar sem hvalveiði og hvalaskoðun geta þrifist til jafns. Hvað t.d. um hvalveiðiskoðun????
Örn Arnarson, 6.2.2009 kl. 08:25
Ég sem hélt að Steingrímur kynni að vinna á tímum frummannsins þar sem lifað var af náttúruauðlindum hvaða nafni sem þær nefndust.
Steingrímur hefði átt að taka fagnandi þein vinargreiða Einars K. að vera búinn að taka ákvörðunina.
Steingrímur hefði því ekki þurft að taka umdeilda ákvörðun sjálfur.
Hann hefur í nógu að snúast núna hefði ég haldið þó hann þyrfti ekki að vera að eyða dýrmætum tíma í þetta.
Sama hvort hann ákveður að leyfa veiðarnar eða ekki. (Sem ég á eftir að sjá hann gera þar sem þrír hvalaskoðunarbátar eru gerðir út í hans kjördæmi).
Það hefur ekki talist glapræði gegn um tíðina Auðun að afla sér lífsviðurværis.
Vilborg Traustadóttir, 6.2.2009 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.