Fáránlegt ef verður lokað fyrir starfsemina

Það er í rauninni fáránlegt ef loka á fyrir starfsemina á St Jósefsspítala.

Sem heilbrigðisráðherra er búinn að ákveða einhliða eða í samkrulli við auðmenn!

Erum við ekki búin að fá gersamlega upp í kok af fjárglæfrastarfsemi hér á Íslandi þó ekki þurfi að bæta sjúkrahúsum landsins á þær vogarskálar?

Gott og vel ef Árni Sigfússon vill taka yfir rekstur sjúkrahússins í Reykjarnesbæ í samvinnu við auðmenn eins og Róbert Wessman þá á það að vera aðskilið mál frá því að leggja niður svo góða starfsemi sem er í Hafnarfirði.

Lúðvík Geirsson heldur ekki vel á spöðunum.  Fyrst gloprar hann Alcoa út í veður og vind og nú fer sjúkrahúsið.

Er þetta EKKI pólitík?

Hvað segir ISG um málið? 

 


mbl.is Langur fundur með ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Sigurður Sigurjónsson

Lúðvik er nú líka vanviti fyrir allan aurinn, skammst mín fyrir að vera hafnfirðingur með þeir halda svona uppá hann

Rúnar Sigurður Sigurjónsson, 9.1.2009 kl. 01:32

2 Smámynd: Sigurveig Eysteins

 Þetta er óþolandi staða sem er komin upp, við ætlum ekki að læra af bankahruninu, eins og þú segir svo réttilega, þá á að færa auðmönnum sjúkrahúsin, eins og við séum ekki komin með nóg af  aula auðmönnum hér á landi.

Sigurveig Eysteins, 9.1.2009 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband