Þess vegna allt upp á borðið

Einmitt þess vegna verðum við að fá sannleikann upp á borðið, ég er sammála Þorgerði Katrín í þeim efnum.

Við verðum að fá erlenda aðila til að rannsaka málin einmitt þess vegna líka.

Þjóðfélag sem orðið hefur fyrir jafn miklum skelli og í rauninni trúnaðarbresti verður að geta sammælst um það að rannsaka málin ofan í kjölinn til að læra af þessu.

Trúnaðarbrestur ríkir milli þjóðarinnar og þeirra aðila sem áttu að sjá um eftirlitið með því að þeir sem geymdu peninga þjóðarinnar væru hæfir til þess. 

Það má ekki gerast aftur að eitt af ríkustu löndum heims eina stundina rambi á barmi gjaldþrots þá næstu.

 


mbl.is Óþolandi að líða fyrir tortryggni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband