Svart á hvítu

Þarna kemur fram svart á hvítu hver staðan er.  Það er mikilvægt að allt komi upp á borðið í þessum efnum.

Ekki eingöngu til að finna sökudólga helgur kannski ekki síður til að hreinsa þá sem stóðu utan við þetta.

Við verðum að trúa því að einhverjir hafi á einhverjum tímapunkti verið með báða fætur á jörðinni í fjármálageiranum.

Þó það sé erfitt að trúa því eins og staðan er í dag. 

 


mbl.is Lykilmenn skulduðu 80 milljarða króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Og hreinsa burt það fólk allt af sjónarsviði fjármála- og stjórnmálasviðinu sem gerir mörgum okkar lífið óbærilegt!

Baldur Gautur Baldursson, 4.11.2008 kl. 16:50

2 identicon

Mikið vona ég að þessir hálfvitar verði gjaldþrota því það eiga þeir svo sannarlega skilið!

óli (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 16:57

3 identicon

Hef sagt það áður og segi það enn:

Stefna Davíðs þegar hann tók við stjórnartaumunum var "að virkja eignagleðina" sem á mannamáli merkir að gefa græðginni lausan tauminn.

Þetta hefur tekist svo ekki verður um villst.

Hans verður fyrst og fremst minnst fyrir hvernig til tókst.

Og vert að hafa í huga meðreiðarsveina hans í þessari vegferð þá Jón Baldvin son Hannibals og Halldór Ásgrímssonar og svo allra hinna.

"Sjálfstæðismenn græða á daginn og grilla á kvöldin". (Prófessor !!! Hannes Hólmsteinn Gissurar. )

"Við borgum ekki, við borgum ekki" 

101 (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband