sun. 26.10.2008
Gjögurbryggja skemmd
Það gengur mikið á í henni veröld. Bryggjan á Gjögri er mjög áveðurs yst við Reykarfjörð á Ströndum.
Það er þó gott þegar ekki verða slys á fólki enda er enginn búsettur á Gjögri lengur allt árið. Nokkuð er um að brottfluttir dveljist þar sumarlangt.
Þeir og fleiri nota bryggjuna og vonandi verður bryggjan lagfærð svo þeir og fleiri geti notað hana enda eru siglingar norður á Strandir að færast í vöxt.
Við eigum einmitt bát á Siglufirði sem slapp í þessu veðri enda vel litið eftir honum af heimamönnum.
Gjögurbryggja stórskemmd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.