Ást í flækjum

Ég stóð

þegar þú féllst.

 

Kylliflatur.

 

Þú segist 

vera ástfanginn

 

en ég?

 

Ég veit betur.

 

Finn flækjur þínar

vefjast fyrir þér

eins og ást.

 

Finn hversu

yfirdrifið

verður óekta.

 

Finn það

langar leiðir.

 

 

Vilborg Traustadóttir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Og finn tilfinninguna sem fylgir þessu ljóði.Kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 2.9.2008 kl. 00:59

2 Smámynd: G Antonia

þú ert góð, fíla ljóðin þín Vilborg
bestu kveðjur *

G Antonia, 2.9.2008 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband