Hjartans list

Kæru vinir

Hjartanlega velkomin á Málverkasýningu mína í Salthúsinu í Grindavík föstudaginn 5. september 2008 kl. 17.00 

Hlakka tilað sjá ykkur

Vilborg

 

Sýning í Salthúsinu Restaurant
bloggmyndir 354

 

"Hjartans list"

Vilborg Traustadóttir

Ippa frá Sauðanesi

 

Vilborg er fædd á Djúpavík á Ströndum þann 11. janúar 1957.  Hún er dóttir hjónanna Huldu Jónsdóttur og Trausta B.Magnússonar.  Árið 1959 flutti fjölskyldan að Sauðanesi við Siglufjörð hvar faðir hennar gerðist vitavörður.  Vilborg hefur numið myndlist í Kvöldskóla Kópavogs og auk þess sótt námskeið í Myndlistarskóla Arnar Inga á Akureyri. Magga systir hennar sem er útskrifuð frá Myndlistarskóla Arnar Inga hefur einnig verið óþreytandi að segja henni til enda lærði Vilborg skrift á barnsaldri eftir hennar formskrift.

W00t 

 Þið sem ætlið að koma og vitið ekki hvar Salthúsið er.  Þið beygið út af fyrsta hringtorginu sem þið komið á í Grindavík "korter í" (ef við hugsum hringtorgið sem klukku) þá blasir Salthúsið við! 

www.salthusid.is 

Cool

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Rosalega er þetta falleg mynd, hvað er hún stór og hvað er sett á svona gullmola?? knús

Ásdís Sigurðardóttir, 2.9.2008 kl. 21:05

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

c.a.120x130 ásett verð 100.000 kall. Takk fyrir áhugann. Það var gaman að setja sýninguna upp í dag en hún Hrönn í Saltfiskssetrinu aðstoðaði okkur. Sýningin kemur vel út einkum vegna fagmennsku hennar.

Vilborg Traustadóttir, 2.9.2008 kl. 21:51

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er enn að láta mig dreyma um að komast, þú ert ofarlega í huga mínum.  Pig 

Ásdís Sigurðardóttir, 3.9.2008 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband