Hvar var Dorrit?

Íslenska landsliðið komið heim af Ólympíuleikunum með silfrið og búið að fagna því eins og best verður á kosið. Glæsilegur árangur og sannarlega tilefni til að gleðjast.  Orðuveiting á Bessastöðum en hvar var Dorrit?  Eins og hún setti ferskan blæ á frammistöðu okkar manna í Kína þá saknaði ég hennar í dag.
 
(Púki vill leiðrétta eitt orð í þessari færslu, það er Dorrit, púki stingur upp á forrit!)
 
476805
 

 

 

 

 

 

I missed Dorrit from the celebration today.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

I missed her tooo.

Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2008 kl. 22:32

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Segi það með þér..fjarvera hennar var æpandi eftir allt sem á undan er gengið. Hefði viljað sjá hana knúsa strákana okkar...

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.8.2008 kl. 22:42

3 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Alveg sammála, saknaði hennar..

Svanhildur Karlsdóttir, 28.8.2008 kl. 08:17

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ok en fyrr um daginn? Það hefði nú alveg mátt brjóta þessa hefð núna þar sem eiginkonur allra landsliðsmanna voru með og þar sem Dorrit var svo lífleg og hvetjandi í Kína.

Hún átti að vara með í þessu alla leið.

Vilborg Traustadóttir, 28.8.2008 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband