Svalalistmálun hjá Möggu framundan

Um helgina ætla ég að skella mér til Akureyrar og mála á svölunum með Möggu systir.  Það verður gaman að rifja upp "svalataktana" en við skemmtum okkur hvað mest við að mála saman eina mynd í fyrrasumar.  Myndin fékk nafnið "Nornaskógur" ef ég man rétt.

Ég fer svo á mánudaginn til Djúpavíkur að taka niður sýninguna mína þar þann 15. (þriðjudag) en hún hefur staðið frá 1. júní.  

Hér er mynd frá sýningunni tekin við uppsetningu hennar.

Af sýningunni 1. júní til 15. júlí
 
I am going to Akureyri to paint a few oil pitchures with my sister Magga.   We came together at her home last year to paint and it was the beginning for me in oil paintings.  I have been studiing and painting since.
This summer I have 22 oil paintings after me in Hótel Djúpavík.  I will go and tak the exhabition down after tha weekend but it has benn there from first of june. 
This pitchure is of the paintings in Hótel Djúpavík while we were putting them up. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Hrönn Elíasdóttir

Slóðin

Hæ hér er slóðin fyrir undirskriftina fyrir Kenya fjölskylduna

http://www.thepetitionsite.com/1/PaulRamses

já og velkomin heim af ströndunum.

Sigríður Hrönn Elíasdóttir, 9.7.2008 kl. 13:00

2 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Verður fjör á svölunum um helgina, sópaði og snyrti í gær fyrir átökin. Það verður gaman að endurtaka leikinn. Hlakka til.

Hulda Margrét Traustadóttir, 10.7.2008 kl. 08:26

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Njóttu helgarinnar

Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2008 kl. 18:57

4 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Knús til ykkar systra og hafið það gott um helgina

Svanhildur Karlsdóttir, 12.7.2008 kl. 09:00

5 identicon

Ekki, plís, plís er að fara á strandirnar um helgina og ætlaði að skoða sýninguna þína. Fer í Ingólfsfjörð á fjölskyldumót, Vona að þú hafir það gott- það er ekkert vit í að taka niður sýningu í miðri vikur - bíddu fram á sunnudag ! þín Dagbjört

Dagbjört (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 17:54

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Sýningin verður alla vegana fram á fimmtudag. Endilega kíktu áður en svo tekur við ljósmyndasýning. Vona að þú náir þessu og þú mátt alveg gista í húsinu mínu á Djúpuvík ef þú vilt. Láttu mig bara vita!!!

Vilborg Traustadóttir, 15.7.2008 kl. 00:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband