Ég verð ekki ein

Ég á afmæli í dag. Upplýsist hér með. 51 árs amma. Bláedrú. Ég bauð "ellilífeyrisþegum og öryrkjum" fjölskyldunnar að koma í pizzu í kvöld. Ásamt auðvitað börnum, tengdabörnum og barnabörnum. Þannig að það lítur út fyrir að ég verði ekki ein í kvöld.
mbl.is Ein og yfirgefin á fertugsafmælinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Til hamingju með daginn Vilborg mín,

kveðja 

Svanhildur Karlsdóttir, 11.1.2008 kl. 15:35

2 identicon

Til hamingju með afmælið kæra frænka. Vona að það verði gaman hjá ykkur í kvöld og einhvern veginn efast ég ekki um það. Ef Solla verður á staðnum bið ég þig að skila til hennar knúsi frá okkur í Mosfellsbænum.

Knús á línuna

Stella (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 16:01

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með afmælið elsku Vilborg. Njóttu dagsins.   Birthday Song 

Ásdís Sigurðardóttir, 11.1.2008 kl. 18:25

4 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Þó ég hafi heyrt í þér í dag segi ég enn og aftur "Til hamingju með daginn"

Gott að þú átt svona góða að, bið vel að heilsa á línunna, væri sko alveg til í að vera með ykkur í kvöld. Hvort sem um er að ræða ellilífeyrisþega, öryrkja eða hvað sem er................Hún á afmæli í dag.... 

José biður fyrir afmæliskveðjur og Dalí vinur þinn líka (þó hann hafi ekki fengið að koma uppí eins og hann ætlaði sér í sumar, reynir bara aftur síðar hehehhe) 

Knús í Sólheimana frá okkur

Hulda Margrét Traustadóttir, 11.1.2008 kl. 19:13

5 identicon

Elsku Vilborg

Innilega til hamingju með daginn. Sjáumst vonandi fljótlega í spjalli yfir kaffibolla í skemmtilegum viðræðum eins og alltaf enda ertu hafsjór af fróðleik og skemmtilegheitum. Það er sko engin hætta á því að þú eigir nokkurn tímann eftir að vera ein á afmælisdaginn eins einstök og þú ert umvafinn af karlmönnunum þínum á öllum aldri (ásamt kisu:) hún er læða er það ekki?

she (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 20:02

6 Smámynd: Sigríður Hrönn Elíasdóttir

Ég aftur. Gerði víst einhvað vitlaust svo það sem ég skrifaði var bara undirritað af she

Sigríður Hrönn Elíasdóttir, 11.1.2008 kl. 20:05

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Innilega til hamingu með afmælið

Marta B Helgadóttir, 11.1.2008 kl. 20:35

8 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Þúsund þakkir. Það var yndislega gaman í pizzupartíinu. Ömmustrákarnisr sungu afmælissönginn með stæl....Takk góðu bloggvinir og raunvinir fyrir góðar kveðjur.

Vilborg Traustadóttir, 11.1.2008 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband