fös. 11.1.2008
Ég verð ekki ein
Ég á afmæli í dag. Upplýsist hér með. 51 árs amma. Bláedrú. Ég bauð "ellilífeyrisþegum og öryrkjum" fjölskyldunnar að koma í pizzu í kvöld. Ásamt auðvitað börnum, tengdabörnum og barnabörnum. Þannig að það lítur út fyrir að ég verði ekki ein í kvöld.
![]() |
Ein og yfirgefin á fertugsafmælinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
300 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
agny
-
vitale
-
kaffi
-
bjarkey
-
bet
-
brahim
-
gattin
-
brandarar
-
ellyb
-
estersv
-
antonia
-
geirfz
-
trukona
-
gisliivars
-
grazyna
-
gutti
-
drsaxi
-
coke
-
vild
-
drum
-
drengur
-
maggatrausta
-
idda
-
kreppan
-
jensgud
-
jonerr
-
nonniblogg
-
ketilas08
-
ksig58
-
lara
-
liljabolla
-
mhannibal
-
maggimark
-
mariataria
-
martasmarta
-
manisvans
-
morgunbladid
-
olofdebont
-
omarragnarsson
-
pallkvaran
-
raggibjarna
-
fullvalda
-
seljanesaett
-
partners
-
siglo58
-
she
-
sirrycoach
-
sigurjonth
-
sivvaeysteinsa
-
sigvardur
-
athena
-
fugla
-
svanurmd
-
svavars
-
possi
-
stormsker
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
tothetop
-
oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Til hamingju með daginn Vilborg mín,
kveðja
Svanhildur Karlsdóttir, 11.1.2008 kl. 15:35
Til hamingju með afmælið kæra frænka. Vona að það verði gaman hjá ykkur í kvöld og einhvern veginn efast ég ekki um það. Ef Solla verður á staðnum bið ég þig að skila til hennar knúsi frá okkur í Mosfellsbænum.
Knús á línuna
Stella (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 16:01
Innilega til hamingju með afmælið elsku Vilborg. Njóttu dagsins.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.1.2008 kl. 18:25
Þó ég hafi heyrt í þér í dag segi ég enn og aftur "Til hamingju með daginn"
Gott að þú átt svona góða að, bið vel að heilsa á línunna, væri sko alveg til í að vera með ykkur í kvöld. Hvort sem um er að ræða ellilífeyrisþega, öryrkja eða hvað sem er...........
.....Hún á afmæli í dag....
José biður fyrir afmæliskveðjur og Dalí vinur þinn líka (þó hann hafi ekki fengið að koma uppí eins og hann ætlaði sér í sumar, reynir bara aftur síðar hehehhe)
Knús í Sólheimana frá okkur
Hulda Margrét Traustadóttir, 11.1.2008 kl. 19:13
Elsku Vilborg
Innilega til hamingju með daginn. Sjáumst vonandi fljótlega í spjalli yfir kaffibolla í skemmtilegum viðræðum eins og alltaf enda ertu hafsjór af fróðleik og skemmtilegheitum. Það er sko engin hætta á því að þú eigir nokkurn tímann eftir að vera ein á afmælisdaginn eins einstök og þú ert umvafinn af karlmönnunum þínum á öllum aldri (ásamt kisu:) hún er læða er það ekki?
she (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 20:02
Ég aftur. Gerði víst einhvað vitlaust svo það sem ég skrifaði var bara undirritað af she
Sigríður Hrönn Elíasdóttir, 11.1.2008 kl. 20:05
Innilega til hamingu með afmælið
Marta B Helgadóttir, 11.1.2008 kl. 20:35
Þúsund þakkir. Það var yndislega gaman í pizzupartíinu. Ömmustrákarnisr sungu afmælissönginn með stæl....Takk góðu bloggvinir og raunvinir fyrir góðar kveðjur.
Vilborg Traustadóttir, 11.1.2008 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.