fim. 26.7.2007
Nýr bloggvinur Possi
Nýr bloggvinur minn er Possi eða Sveinbjörn K. Þorkelsson. Hann er áfengisráðgjafi samkvæmt mínu grúski á hans síðu. Hann hefur það á stefnuskrá sinni að blogga meira en hann hefur gert undanfarna mánuði. Hann hefur farið á 12 tónleika með Bob Dylan (má ég koma með næst?) Fínar myndir hjá honum m.a. úr Kjósinni sem ég ók um daginn til Þingvalla. Segi betur frá því síðar en ofboðsleg fegurð er á þessari leið. Velkomin í bloggvinahópinn Possi!
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
29 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Takk fyrir Vilborg, fallegt hjá þér að bjóða mig velkominn (maður er alltaf að læra eitthvað nýtt - þetta er eins og að vera boðinn velkominn í hús eða á heimili og á vel við í bloggheimum)
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 26.7.2007 kl. 00:34
Og svo ertu auðvitað með í næstu dylanferð, en svo væri líka ráð að fá kallinn hingað aftur(hann sem ég kalla bara bob) Í þetta eina sinn sem bob kom hingað var hann ekki alveg upp á sitt besta (þó það sé umdeilanlegt) Svo má einnig segja að þjóðin sé tilbúin núna.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 26.7.2007 kl. 00:45
Já ég elska Bob Dylan og ekki síður í dag en áður. Hann gerði frábæra plötu/disk stuttu eftir að hann reis upp eftir slys fyrir c.a. 10 árum. Time out of mind heitir hann. Lag á þeim disk er mitt uppáhalds með honum og heitir Not dark yet.
Vilborg Traustadóttir, 26.7.2007 kl. 00:57
ahha, ójá, mikil hljómplata, þú getur gáð á síðuna mína fljótlega - ég setti inn nokkur bootleg lög (af tónleikum í ár) á síðuna og skal setja góða live útgáfu af Not Dark Yet inn í kvöld, eða á morgunn.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 26.7.2007 kl. 01:09
Já takk. Var að leita en fann ekkert nógu gott.
Vilborg Traustadóttir, 26.7.2007 kl. 01:44
hola Vilborg mín!
Make new friends, but keep the old
the new is silver,
but the old are gold.
Bestu kveðjur til þín og þinna
G Antonia, 26.7.2007 kl. 02:02
Flott Guðbjörg A. og Vilborg það er reynandi að skoða núna - Not Dark Yet frá Sheffield 22.9.2000. á blogginu hjá mér, kveðja sþ.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 26.7.2007 kl. 02:08
Já æðislegt og takk Sveinbjörn. Ég fann líka fantasíu á yotube sem er dálítið skondin með Not dark yet sem undirspil. Þarf að læra meira á þetta drasl til að vísa í það á blogginu mínu.......finnst flott þegar fólk gerir það.
Vilborg Traustadóttir, 26.7.2007 kl. 12:18
Guðbjörg, þú varst nú postulín en þú ert að verða að gulli og takk fyrir að vera vinkona mín..........love you....
Vilborg Traustadóttir, 26.7.2007 kl. 12:20
heheh!! ég lofa að ég verð "með" postulín einn daginn þegar ég kem til þín í heimsókn u know! Allavega ætla ég að vona það Vilborg mín.
Í mínum augum ert þú algjör demantur sem ég er heppin að hafa kynnst
knús í þitt hús!!
G Antonia, 26.7.2007 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.