Alcan ekki úr firðinum?

Samkvæmt Lúðvík Geirssyni og Alcan í Morgunblaðinu í dag er verið að kanna leið til stækkunar álversins í Straumsvík þar sem það er.  Bara í hina áttina.  Þ.e.a.s. út í sjóinn með landfyllingu.  Lúðvík er sennilega búin að fatta hvað hann missir mikinn pening þegar álverið fer.  Nú rær hann að því öllum árum að halda álverinu.  Það sem ég er undrandi á er hvers vegna þessi vilji hans kom ekki fram fyrir kosningar um deiliskipulagið sem hefði gert álverinu kleift að stækka? 
Þó er spurning hvort Alcan tekur sjéns á svo óstöðugu umhverfi sem Hafnarfjarðarbær er orðin álverinu?
Ég bara spyr rétt sí svona?

mbl.is Borgarafundur í Vogum veitir bæjarstjórn umboð til viðræðna við Alcan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband