Gamli rámur

Eitt sinn var ég voða "skotin" í Rod Stewart.  Það var þegar hann söng Tonight's the night, the first cut is the deepest, do you think I´m sexy o.fl. góð lög með sinni sexý rödd (að mér fannst þá).  Maður vex upp úr svona löguðu.  Kannski er það þess vegna sem slitnar upp úr samböndum hans eftir því sem fyrirsæturnar eldast?  Hver veit?  Hitt er það að "gamli rámur" stendur enn fyrir sínu og syngur betur en áður ef eitthvað er. 
Líkt og Raggi Bjarna!!!

mbl.is Rod Stewart kemur upp um eigin smæð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég er of stutt til hnésins!!!

Vilborg Traustadóttir, 30.5.2007 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband