Alcan til Ölfuss

Það munar örugglega um milljarð í tekjur á ári til sveitarfélags eins og Ölfuss.  Hafnarfjörður hefur alveg efni á að missa það samkvæmt atkvæðagreiðslu um málið.  Að vísu upplýsti bæjarstjórnin fólkið í bænum ekki um tekjumissinn sem fylgdi því að álverið færi.  Hafa kannski haldið að hafnfirðingar skildu ekki tölurnar?   Fróðlegt verður að fylgjast með framhaldinu og einnig yfirtökutilboðum sitt á hvað í álbransanum.
mbl.is Alcan á Íslandi skoðar möguleika á að færa álverið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G Antonia

já, hver segir að mbl.is blogg sé ekki gott til að auglýsa líka?   
Vona þú fáir íbúð/herbergi hið snarasta .... nóg er byggt í bænum .. gangi þér vel að finna íbúð
Bestu kveðjur til þín Vilborg  sjáumst!!!
Guðbjörg

G Antonia, 30.5.2007 kl. 01:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband