Færsluflokkur: Bloggar
mán. 12.3.2007
Lok lok og leir

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
mán. 12.3.2007
Bloggvinir-konur


Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
sun. 11.3.2007
Bloggvinir Ómar Ragnarsson og Raggi Bjarna
Tveir bloggvinir leynast enn meðal bloggvina minna og skal hér um þá fjallað. Þeir eru báðir landsþekktir. Ómar Ragnarsson fréttamaður, skemmtikraftur og verðandi forsætisráðherra. Um hann þarf ég ekki að fjölyrða frekar.
Raggi Bjarna vinur hans hefur verið yngdur upp hér í Bloggheimum og farið í yfirhalningu eins og sést. Ég er afar ánægð með niðurstöðuna.
Gaman að eiga ykkur að bloggvinum fellows.

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
sun. 11.3.2007
Bloggvinur Magnús Þór Jónsson


Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
sun. 11.3.2007
Bloggvinkona Jónína Ben
Ég hef viljandi dregið að fjalla um bloggvinkonu mína Jónínu Ben. Einfaldlega vegna þess að það er að öllu jöfnu ekki á færi neinnar meðal-jónínu eins og mín að gera það.
Ég kynntist Jónínu í ferð á heilsuhótelið U Zbója í Póllandi þangað sem hún skipuleggur ferðir með mörlandann. Jónína er eins og Marteinn Mosdal að því leiti að hún kemur alltaf aftur! Dugnaður og kraftur einkenna hana en hún þorir líka að gefa eftir og sýna svokölluðu veiku hliðarnar á sér. Ég tel þó mesta misskilning að kalla viðkvæmni og tilfinningar veikar hliðar. Það er sterk manneskja sem getur sýnt tilfinningar án þess að brotna undan oki þeirra. Það getur Jónína. Jónína er skemmtileg blanda af dannaðri heimskonu og íslenskum strigakjafti. Þegar þetta tvennt fer saman fellur heimsbyggðin að fótum hennar. Þá er gaman að vera fluga á vegg og sjá hlutina vera að gera sig. Áfram Jónína þú ert mjög góð manneskja á réttri braut. We just follow..........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
sun. 11.3.2007
Bloggvinkona Magga Trausta
Bloggvinkona Magga Trausta er Magga systir. Hún er aðalféhirðir Landsbankans á Akureyri. Magga systir fer þangað sem hún ætlar sér og er hin vænsta systir.Hún fékk m.a. í nýrun af þráa þegar hún var lítil telpa. Pabbi var að vinna úti frameftir kvöldi í vitlausu veðri þegar við áttum enn heima á Djúpuvík þar sem ég er fædd. Magga systir vildi vera með honum og þá var hún auðvitað þar. Hún var illa klædd og fékk fyrrnefnt nýrnakast upp úr krafsinu. Það varð að senda hana til Hólmavíkur á sjúkrahús með bát. Solla systir varð víst mjög öfundsjúk yfir kaupstaðaferð systur sinnar en ég man ekkert, ef ég var þá fædd? Best að fjölyrða ekki frekar um Möggu systir en bloggið hennar er enn læst. Hún er að raða þar inn myndum eftir sig en hún hefur lært að mála og er býsna flink í því verð ég að segja. Gaman að eiga hana að bloggvinkonu og verður enn meira gaman þegar hún opnar bloggið almenningi. Rock on sister......
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
sun. 11.3.2007
Bloggvinur maple 123


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fös. 9.3.2007
Bloggvinkona Lára





Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fös. 9.3.2007
Bloggvinkona Hjördís
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)