þri. 9.6.2009
Áhugaverður dagur- A interesting day
Ég fór í bókabúð í dag og keypti mér pólsk-íslens-íslensk-pólska orðabók og disk til að læra af.
Ég hef fundið mína vin sem er U Zbója og þar næ ég bestum árangri með mína heilsu.
Ég fer þetta á eigin vegum og nú síðast kom systir Margrét með mér eins og margoft hefur komið fram hér á blogginu.
Einnig var Rósa Ingólfsdóttir samferða okkur og við nutum lífsins í botn þarna í rólegheitunum.
Kynntumst fólkinu og það gerði það að verkum að mig langar að tala málið þeirra, pólsku.
Svo skelli ég mér kannski í frekara nám í pólsku næsta vetur?
--
I went to a book store today and bought some books and CD to learn Polish from.
Yes I have found my shelter in U Zbója in Polen where I have had the greatest result with my health.
I go there by myself and my sister Margrét came along with me in my latest trip in May as I have said many times here on my blog.
Rósa Ingólfsdóttir were also with us and we very much enjoyed time without all stress.
We got a little closer to the people there and that made me want to talk their languish, Polish.
Maybe I will lern more Polish in a school next winter?
Athugasemdir
Frábært ég er komin með túlk
Herdís Sigurjónsdóttir, 14.6.2009 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.