mán. 27.4.2009
Jóhanna reynir að sveifla "Skallagrími"
Það verður að koma í ljós hvernig það mun ganga hjá Jóhönnu að sveifla Steingrími J. Sigfússyni í Evrópusambandsumræður.
Mér fyndist nú dálítið mikið svindl ef þau mynda svo stjórn til þess eins að kjósa um það hvort við eigum að sækja um aðild.
Samfylkingin lagði það ríka áherslu á Evrópumálin að henni er ekki stætt á því meðan tveir aðrir flokkar, sem eru Framsókn og Borgarahreyfing vilja sækja um og unnt er að mynda stjórn með þeim og Samfylkingu.
Þetta skýrist allt og nú kemur loks í ljós hvað við vorum að kjósa!
Umboð til stjórnarmyndunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.