Tíminn er dýrmætur og að eyða honum í svona þras er pínlegt fyrir alla aðila.
Ég tek þó undir þau orð Þórunnar sem þarna talaði um að það væri hollt að vera í stjórnarandstöðu.
Sjálfstæðismenn eru vaknaði til lífsins og farnir að brýna raustina.
--
Nú er stærsta verkefni þjóðarinnar að breyta þessu og koma á réttlátu valdakerfi þar sem lýðræðið er meira.
Við höfum lítið að gera með gargandi fólki í valdabrölti inni á Alþingi Íslendinga meðan landið sekkur sífellt dýpra í skuldafenið.
Mögnuð fráhvarfseinkenni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það vantar samt ennþá kraft í nýju stjórnvöldin .
Allt of mikið innantómt þras.
Kristín (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 18:52
Sjálfstæðisflokkurinn mun haga sér svona alla þingdagana fram að kosningum. Og við borgum launin þeirra. Verða með leiðindar málþóf og uppþot bara til að slá ryki en þjóðin veit betur. Rykið þyrlast í þeirra eigin augu. Mæli með að núverandi ráðherra láti verkin tala eins og hún Katrín í dag. Gangi í málin í stað argaþras inn á þinginu.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.