Gott hjá Ögmundi

Við sem höfum MS sjúkdóminn erum stundum eins og "jójó" inna og út af spítölum.  Því er líklegt að þetta innritunargjald hefði komið illa við pyngjuna hjá okkur.  Eins og reyndar öllum öðrum sem þurfa  að leggjast inn á sjúkrahús.

Á sama tíma ætti Ögmundur að endurskoða samning sem gerður var af f.v. heilbrigðisráðherra við danskt fyrirtæki um innflutning á súrefni fyrir sjúkrahúsin.  Það er framleitt súrefni hér á landi en Guðlaugur Þór kaus að sniðganga það og eyða dýrmætum gjaldeyri í það danska sem m.v. gengi krónunnar er orði mun dýrara þar ofan í kaupið.

 


mbl.is Innlagnargjöld afnumin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband