sun. 25.1.2009
Hamra skal járnið meðan heitt er...
Ég er innilega sammála Björgvin G. Sigurðssyni.
Mér finnst að auk stjórnenda Seðlabankans eigi fjármálaráðherra einnig að segja af sér og forsætisráðherra að biðjast afsökunar.
Geir er á leið út úr pólitík og því er ekki rík ástæða fyrir hann að segja af sér þó auðvitað hann sem forsætisráðherra beri höfuðábyrgð á Seðlabankanum.
Uppbygging getur hafist eftir að ofangreint hefur verið gert og þar sem kosið verður í vor.
Vill nýja bankastjórn í Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Allt kemur þetta of seint. Og of seint að bjarga eigin skynni. Hefði betur gerst firr og losað þjóðina við alla þessa ringulreið......
Hulda Margrét Traustadóttir, 25.1.2009 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.