Ég kalla eftir þjóðstjórn

Ég tel að miðað við stöðuna í samfélaginu ætti að setja á þjóðstjórn.

Það getur ekki verið svo flókið ef markmiðið er að vinna okkur saman upp úr alvarlegustu kreppu sem yfir okkur hefur dunið. Langa lengi.

Kreppu sem af manna völdum hefur orðið svo slæm að fáa hefði órað fyrir að svona gæti farið.

Viðvörunarraddir náðu ekki eyrum stjórnvalda og því eiga þau nú að rétta út hönd og óska eftir aðstoð allra flokka á komandi þremur mánuðum eða svo fram að kosningum

Ég hlakka til að mæta á kjörstað í Árneshreppi. 


mbl.is Talsverðan tíma tekur að undirbúa kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband