sun. 28.12.2008
Yfirhylmingar?
Ég spyr þeirrar spurningar eins og fleiri hafa gert hér á blogginu.
Hvað var Fjármálaeftirlitið að gera ef það þarf utanaðkomandi ábendingar til að upplýsa þetta?
Eru yfirhylmungar í gangi af hálfu stjórnvalda?
Mig vantar svör.
Rannsaka millifærslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 01:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
33 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Það eru einhverjar yfirhylmingar í gangi. Það er þegar ljóst en aðeins hefur sést í toppinn á ísjakanum. Einnig er þegar ljóst að á Íslandi ríkir margslungin spilling á æðstu stöðum. Á Ítalíu, í Rússlandi og víðar er talað um mafíu þegar rætt er um skipulagða glæpastarfsemi. Hérlendis er bara talað um útrásarvíkinga, fjárfesta og eitthvað slíkt með jákvæðum formerkjum. Munurinn er samt einungis stigsmunur en ekki eðlismunur. En hérlendis má ekki persónugera svindlið og svínaríið. Raunveruleikanum er sópað undir teppi á forsendum bankaleyndar og brennuvargarnir eru á fullu við að hreiðra um sig í bankakerfinu á ný bakdyramegin. Og við erum sögð vera ÖLL samsek í bankahruninu og kreppunni.
Jens Guð, 28.12.2008 kl. 01:50
Þetta er kórrétt hjá þér. Ég spái að eftir áramótin, þegar fólk horfist í augu við launalaus mánaðamót og atvinnuleysi með atvinnuleysisbótunum, muni margir fara af stað og láta í sér heyra. Það er viðbúið að það verði reynt að berja það niður. Ég tel þó að margir láti ekki bjóða sér þetta öllu lengur. Við þurfum að vakna af dvala og endurforrita heilann eftir heilaþvott og beina hugsun okkar í því hvernig við viljum hafa þetta. Okkar "sekt" liggur í því að hlýða.
Það er klíka svo þægilegt.......þangað til í óefni er komið eins og dæmin sanna.
Vilborg Traustadóttir, 28.12.2008 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.