sun. 30.11.2008
Munnræpa í stað þagnarbindindis?
Fólk er að skoða möguleikanan á tengingu við dollara eða einhliða upptökuevru sem myndi sennilega fá ýmsa innan Evrópusambandsins til að lyfta brúnum. Þriðji möguleikinn gæti verið gjaldeyrissamvinna. Þetta eru allt spurningar sem eftir á að svara.
Þetta segir Geir H. Haarde við Reuters! Ekki við okkur!
Stafsetningarvillan þar sem orðin upptökuevru er í einu orði er mbl.is, sömuleiðis möguleikanan.
Ekki það að ég sé svo góð í þessu en púkinn fann þetta strax.
Allt opið í gjaldeyrismálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:06 | Facebook
Athugasemdir
Ekki gott mál af Geir að upplýsa ekki þjóðina fyrr. Annars, leitt þetta með Griffli mig vantaði einmitt svart prenthylki.
Ólöf de Bont, 30.11.2008 kl. 10:25
Sendi líka knús og kvitt frá dyggum lesanda
Hulda Margrét Traustadóttir, 30.11.2008 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.