lau. 29.11.2008
Ég veit ekki hvað mig mun vanta......
Það er hafin skömmtun á vörum í verslunum. Office One skammtaði bleksprautuhylki fyrir prentara í dag. Hver viðskiptavinur mátti bara kaupa eitt stykki.
Ég hef verið óróleg undanfarið vegna yfirvofandi hættu á skömmtunum.
Það er bara verst að ég geri mér ekki grein fyrir því hvað nákvæmlega mig mun sárlega vanta á næstu mánuðum eða á hverju kemur til með að verða skortur á?
Ef ég vissi það færi ég strax út í búð að kaupa það.
Ég er alla vegana búin að gera slátur......
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt 30.11.2008 kl. 16:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
300 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
agny
-
vitale
-
kaffi
-
bjarkey
-
bet
-
brahim
-
gattin
-
brandarar
-
ellyb
-
estersv
-
antonia
-
geirfz
-
trukona
-
gisliivars
-
grazyna
-
gutti
-
drsaxi
-
coke
-
vild
-
drum
-
drengur
-
maggatrausta
-
idda
-
kreppan
-
jensgud
-
jonerr
-
nonniblogg
-
ketilas08
-
ksig58
-
lara
-
liljabolla
-
mhannibal
-
maggimark
-
mariataria
-
martasmarta
-
manisvans
-
morgunbladid
-
olofdebont
-
omarragnarsson
-
pallkvaran
-
raggibjarna
-
fullvalda
-
seljanesaett
-
partners
-
siglo58
-
she
-
sirrycoach
-
sigurjonth
-
sivvaeysteinsa
-
sigvardur
-
athena
-
fugla
-
svanurmd
-
svavars
-
possi
-
stormsker
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
tothetop
-
oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Sem betur fer verður sennilega seinnt skortur á slátri en það er rétt hjá þér það er að verða skortur á mörgu vörum í verslunum og sennilega verður ástandið enn verra í upphafi árs
Gylfi Björgvinsson, 29.11.2008 kl. 21:42
Keyptu bara eins mikið og þú getur af öllu. - Ef þú átt pening fyrir því. Það eiga allar vörur eftir að hækka svo svakalega í verði. - Ef það fæst á annað borð.
Jens Guð, 29.11.2008 kl. 22:02
Ég hef hugleitt þetta alvarlega Jens en hvar á að byrja? Ég á að vísu birgðir af klósettpappír og eldhúspappír, þvottaefni, nóg af fötum, en það eru svona hlutir eins og blek í prentarann, batterí í tölvuna,pappír, sprittkerti,ryksugupokar, kaffipokar og annað smálegt sem maður er vanur að ganga að í hvaða búð sem er, sem ég bara fatta ekki fyrr en eru búnir!
Það verður slátur á morgun Gylfi, vertu manna velkomnastur!
Vilborg Traustadóttir, 29.11.2008 kl. 22:30
Það sem okkur virðirst ómissandi núna verður orðin algjör munaðarvara eftir nokkra mánuði. Svo við skulum bara minna okkur á gömlu gildin.
Einu sinni munaði okkur, fjölskylduna á Sauðanesi ekki um það að fara yfir fjöll eftir nuðþurftum. Þá var ekkert annað í boði, við þurftum að sækja það sem vantaði fótgangandi, það tók ekki nema ca fjóra tíma ferðin ef við vorum búin að panta úr Kaupfélaginu - Margt annað eins og hveiti, sykur, hrísgrjón og fleira sem geymdist vel kom með vitaskipinu á vorin. Og við lifðum af
Já, slátur er gott og svo margt annað sem ég hef verið að uppgötgva aftur síðustu vikurnar...kjöt í káli, kjötbollur í brúnni sósu að hætti mömmu og svo margt og svo margt....Við munum lifa þetta af !
Hulda Margrét Traustadóttir, 29.11.2008 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.