mán. 24.11.2008
Verðtrygging?
Ég fékk ekki botn í svör ráðamanna varðandi verðtryggingu íbúðalána!
Rökleysa í besta falli en sennilega bara lygi.
Krafan um afsögn fleiri og fleiri aðila eykst. Þeir sem ljúga eiga að segja af sér.
Gamalt kínverskt máltæki segir "það er enginn svo minnugur að hann geti logið sér til gagns"!
Þetta er þjóðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
31 dagur til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
já það fengust ekki skýr svör
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.11.2008 kl. 02:16
Nei, svörin voru engin...þau sátu þarna dauf í dálkinn og létu fara sem minnst fyrir sér. Ég ætla í gönguna á Akureyri á laugardaginn kl.15:00 Hvernig sem viðrar.
En ég er stolt af fólkinu sem var í salnum og þeim sem héldu ræðurnar !
Hulda Margrét Traustadóttir, 25.11.2008 kl. 21:21
Jú Árni svaraði. Ef verðtryggingin er fryst á húsnæðislánum, þá frýs hún líka á lífeyrissjóðunum en það á að nota fjármagn lífeyrissjóðanna í endurfjármögnun bankanna til að reisa við efnahagskerfið. Hann sagði þetta reyndar ekki svona orðrétt en ég meðtók það sem hann sagði á þessa leið.
Það sem ég hræðist næstu ár er hvernig ríkissjóður ætlar að fá tekjur til að standa undir grunnþjónustu við landsmenn. Ef fyrirtæki verða gjaldþrota eða skila tapi næstu ár, þá er tapið yfirfæranlegt milli ára og þau skila því engu í ríkissjóð, auk þess sem fyrirtæki sem lifa af munu líklega líka "kaupa" gjaldþrota fyrirtæki til að nýta tap þeirra. Enginn fjármagnsskattur mun renna til ríkisins í þessu árferði, opinber gjöld einstaklinga verða trúlega ekki mikil ef fólk lækkar mikið í launum eða missir starf. Annað hjóna kannski misst vinnuna og hitt notar þá skattkort maka. Þetta er ógnvænleg staða.
Sigríður Hrönn Elíasdóttir, 25.11.2008 kl. 23:42
Ég náði ekki þessum rökum hjá Árna enda fannst mér þau hálf máttleysisleg. Það er býsna snautlegt að þurfa að treysta á lífeyri landsmanna til að reisa við bankakerfi sem átti að ávaxta lífeyrissjóðina!
Ég er sammála þér, staðan sem þú dregur upp er ógnvænleg.
Botninum er sannarlega ekki náð.
Vilborg Traustadóttir, 26.11.2008 kl. 00:49
Annað máltæki segir "Sannleikurinn er alltaf bestur engin lygi getur nokkrusinni verið betri hversu góð sem hún er"
Gylfi Björgvinsson, 26.11.2008 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.