Námskeið í myndlist

Dúndur námskeið hófst í kvöld í myndlistarskóla Arnar Inga.  Við Magga systir mættum gallvaskar og "tékkuðum okkur inn".

Við byrjuðum á spjalli og að kynnast hvert öðru.  Sumir voru á námskeiðinu í fyrra.  Við hófumst svo handa af krafti og máluðum að miklum móð.

Örn Ingi stjórnaði af röggsemi á sinn skemmtilega og skapandi hátt. Hópurinn er góður og samstilltur.

Blogga sennilega ekki fyrr en annað kvöld vegna anna.Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurveig Eysteins

 Spennandi..... gangi þér vel á námskeiðinu, ég verð í því alla helgina að koma mér upp vinnustofu heima, miðjan mín var að fara að heiman í kvöld, er að byrja að búa, svo herbergið hennar verður vinnustofa fyrir mig, er búin að bíða lengi eftir þessu, eigðu góða helgi 

Sigurveig Eysteins, 15.11.2008 kl. 01:47

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Gaman að því. Gott að það er ekki bara skemmtilegt hjá sjálfsstæðismönnum!

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.11.2008 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband