Verður þá lífeyrissparnaður tryggður?

Ég velti því fyrir mér hvort lífeyrissparnaður landsmanna hjá Kaupþingi sé þar með tryggður?  Margir hafa lagt allan sparnað sinn í sjóði Kaupþings sem og hinna bankanna.

Það er kaldhæðnislegt til þess að hugsa að örlagavaldar í þessu öllu saman eru nýbúnir að lögfesta sín lífeyrisréttindi hjá Ríkinu.  Þannig að þeir þurfa ekki að óttast um afkomu sína.  

Landsmenn tapa öllu sínu en borga samt fyrir þá!

 Ég vona að þetta séu góðar fréttir fyrir þá sem lögðu allt sitt traust á bankana. 


mbl.is Lífeyrissjóðir skoða Kaupþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband