fös. 5.9.2008
Opnun málverkasýningarinnar
Mikið var gaman í Salthúsinu í Grindavík í dag við opnun máverkasýningarinnar minnar "Hjartans list". Stemningin var afslöppuð og góð. Gestir gáfu sér góðan tíma og skoðuðu sýninguna. Við snæddum svo dásamlegan kvöldverð hjá meistarakokki hússins. Þegar ég fór um klukkan hálf átta var fólk enn að koma til að skoða sýninguna. Sjón er sögu ríkari ég set hér inn myndir sem Kristín, vinkona mín, hjá Salthúsinu var svo góð að senda mér því sjálf gleymdi ég myndavélinni heima!
Flokkur: Bloggar | Breytt 6.9.2008 kl. 15:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
343 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Til hamingju með opnunina systir . Ég komst því miður ekki í gær en ætla að skella mér í Salthúsið í Grindó um helgina og skoða hana.
Herdís Sigurjónsdóttir, 6.9.2008 kl. 11:46
Við söknuðum þín í gær, Þú ert best! ;-), það var notaleg og kósý stemning. Þetta er svo æðislegt staff þarna suðurfrá og góður andi í húsinu. Það eru nokkrir sem komust ekki í gær sem munu líta við síðar í mánuðinum.
Við Kristín ákváðum á þriðjudagnn að kíla á þetta núna í staðinn fyrir næstu helgi og það hreinlega gafst ekki tími til að senda út fjölda boðskorta.
Ég þakka líka þeim bloggvinum sem komu og mikið var gaman að sjá gamlan sveitunga hann Gylfa frá Fyrirbarði og hans konu.
Já andinn var sérstakur í gær og stemningin vinátta og hlýja, innrömmuð af myndunum mínum. Vinátta eins og eitt ágætt leikrit sem ég fór á, á miðvikudaginn gengur út á. ;-) Krakkarnir í Mosó voru hreint æði í því.
Vilborg Traustadóttir, 6.9.2008 kl. 12:33
Til hamingju með sýninguna, leiðinlegt að komast ekki....knús
Svanhildur Karlsdóttir, 6.9.2008 kl. 18:43
Til hamingju með sýninguna, verst að við komumst ekki en stundum þarf að vera á mörgum stöðum í einu og í þetta skipti var það fjölskyldan mín, börn og barnabörn sem voru búin að blása til veislu í tilefni heimkomu okkar !
Þetta kemur vel út þarna suðurfrá og ég á eftir að koma síðar. Heyri samræður okkar á svölunum þegar ég lít myndina " Fyrir norðan".......... Gaman að þessu.
Blómin og hænan fín þarna á barnum !
Heyrumst væna.
Magga systir
Hulda Margrét Traustadóttir, 7.9.2008 kl. 12:28
Takk stelpur. Já voð söknuðum ykkar líka, þið hefðuð bara átt að skella ykkur öll suðreftir Magga. Svona er að vera eftirávitur!
Svana ef þú kemur fyrir septemberlok þá nærð þú sýningunni. Færð þér kaffisopa og köku en það er líka æðislegt að fá sér að borða þarna, frábær matur.
Myndirnar og þetta fallega hús gera saman svo góða og hlýja stemningu.
Vilborg Traustadóttir, 7.9.2008 kl. 14:34
Til hamingju vinkona með sýninguna Ég sé að þú ert komin með fleiri myndir en ég sá síðast þegar ég kom í heimsókn.....því miður komst ég ekki....Déskoti er mig farið að langa sjálfa að mála aftur en andagiftin hefur bara ekki verið yfir mér í meira en ár...Kanski ég verði bara að byrja og vona að hún kvikni þá...Knús til þín og Mími...En ekki veistu um einhverja sem gætu viljað gefa skemmtilegum kettlingum heimili...ég er að drukkna ....Þetta eru orðin svo fjörug börn..upp um allt og út um allt...
Agný, 8.9.2008 kl. 14:10
Sorry, ég klukkaði þig..
Svanhildur Karlsdóttir, 8.9.2008 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.