Uppskera

Uppskerutíminn er komin og hér eru myndir frá því að við tókum upp garðávexti og grænmeti.  Mamma og pabbi skyggnast um á fyrri myndinni en tengdadætur mínar og mamma taka upp kartöflurnar á hinni.  Uppskera var dágóð mikið af hvítkáli og rófum en minna af kartöflum.  Það var líka kláði í kartöflunum velflestum svo það verður að afhýða þær og því eru þær ekki eins góðar í ár og oft áður.  

DSC00540DSC00642       Harvest!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Gott að rækta sitt eigið grænmeti, það er ekki með eiturefni eins og svo mikið er dælt í grænmeti og ávexti sem eru seldir á markaðinum í dag.

Ester Sveinbjarnardóttir, 24.8.2008 kl. 22:06

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

En gaman, man þá tíð þegar ég ræktaði alla skapaða hluti, fátt eins og gott og eigin gulrót.  Kveðja Hearts  Hearts

Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2008 kl. 23:15

3 Smámynd: Agný

ég ræktaði einu sinni kartöflur..en svo hætti Borgarnesbær aað vera með garða :-(..þannig fór´um utgerð þá...Annars er ég að fara norður núna á Árskógsströnd ..verð í nokkra daga..er rétt að ná mér af þessari ógeðs lungnabólgu, barkabólgu og eyrnabólgu...Ætla að vita hvort ég geti náð í að komast smá í berjamó..En flott málverk hjá þér hér vinkona...Heyrumst fljótlega...

Agný, 27.8.2008 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband