lau. 5.7.2008
Á móti straumnum
Við hjónin komum frá Djúpavík til Reykjavíkur í dag. Ókum um Dalina og þegar í Borgarfjörðinn kom tók við þungur straumur bíla á móti. Geir ók í Búðardal og ég rest.
Þegar við komum að Hvalfjarðargöngunum sló ég í stýrið af vonbrigðum yfir því að vera á leið til borgarinnar.
Löng biðröð hafði myndast við greiðsluskúrinn og verið var að útbýta Kristal plús til þeirra sem voru í biðröðinni.
Hvers áttum við að gjalda að vera á "vitlausum vegarhelmingi"?
Hvað um það fríið var mjög skemmtilegt þó við "græddum" ekki Kristalinn.
Það var gamana að kynnast sonarsonunum betur í henni Djúpuvík.
Þeir eru gimsteinar.
--
We came home from Djúpavík today. When we came to the Hvalfjörður-tunnel there was að long line of cars on the other side of the road. Everybody but we on their way out of town.
We were a little disappointed to be on the way to Reykjavík becaurse they were giving Egils Kristal plus to the line while they were waiting.
Why?
Mikil umferð frá höfuðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kristall er heldur ekkert góður að mínu mati, mér leiðast drykkir með gosi í. Var nokkur traffík í sðurátt? gott að vera í bænum á svona helgum.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.7.2008 kl. 00:21
Velkomin heim aftur, barnabörnin eru alltaf gimsteinar, þau eru framtíðin
Svanhildur Karlsdóttir, 5.7.2008 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.