Á móti straumnum

Við hjónin komum frá Djúpavík til Reykjavíkur í dag.  Ókum um Dalina og þegar í Borgarfjörðinn kom tók við þungur straumur bíla á móti.  Geir ók í Búðardal og ég rest. 

Þegar við komum að Hvalfjarðargöngunum sló ég í stýrið af vonbrigðum yfir því að vera á leið til borgarinnar.

Löng biðröð hafði myndast við greiðsluskúrinn og verið var að útbýta Kristal plús til þeirra sem voru í biðröðinni.

Hvers áttum við að gjalda að vera á "vitlausum vegarhelmingi"? 

Hvað um það fríið var mjög skemmtilegt þó við "græddum" ekki Kristalinn.

Það var gamana að kynnast sonarsonunum betur í henni Djúpuvík.  

Þeir eru gimsteinar.

 

--

We came home from Djúpavík today.  When we came to the Hvalfjörður-tunnel there was að long  line of cars on the other side of the road.  Everybody but we on their way out of town.

We were a little disappointed to be on the way to Reykjavík becaurse they were giving Egils Kristal plus to the line while they were waiting.

Why? 

 

 


mbl.is Mikil umferð frá höfuðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kristall er heldur ekkert góður að mínu mati, mér leiðast drykkir með gosi í. Var nokkur traffík í sðurátt? gott að vera í bænum á svona helgum. 

Ásdís Sigurðardóttir, 5.7.2008 kl. 00:21

2 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Velkomin heim aftur, barnabörnin eru alltaf gimsteinar, þau eru framtíðin

Svanhildur Karlsdóttir, 5.7.2008 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband